Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 117
Skógareldurinn.
Sönn saga lietjuskapar og mannrauna.
Blaðsíða úr lífsbók hinna harðsnúnu frumbúa Norð-
vesturlandsins, er orðið hafa á hinum voðálegu
vegmn skógareldarma.
Bftir Roy Norton.
Hann gnæfði fyrir ofan mig í bjarmanum af eld-
inum, er við höfðum kveikt úti fyrir skálanum okkar í
frumskóga-óbygðunum í Minnesota, eg var væskil-
menni hjá honum og var eg þó fullra 6 feta á hæð;
þegar hann talaði, vaf auðheyrt á röddinni, er var hrein
og hreimmikil eins og tónar í stóru orgeli, að hún skalf
af lnigarhræringum, er hann leitaðist við að kefja.
Það var þrásinnis, eftir því sem sögunni miðaði á-
fram, að hann lyfti hárprúða höfðinu hærra og var
hann frábærlega fagur sýnum og tilkomumikill þá, er
næturkulið lék í skegginu á honum og ibi evddi það út um
bringuna; og eg horfði með hálfopnum sjónum út í
niöamyrkrið milli trjánna, á bak viS báliS, gat eg látiS
mig dreyma um hann sem víking, hertígjaSan og her-
mannlegan á sigurför um ókunn höf. Þó átti saga
Knúts ekkert skylt viS úfin og ókönnuS höf, því atS þar
var hvorki minst á seltu eSa svellandi voSir, en hún
sagSi frá hræSilegum flótta, voSalegui vopnabraki og
hreystilegri vörn í stríSinu fyrir sér og sínum.
Eg get ekki gjört hana eins áhrifamikla og hann,
þá er han stóS þarna teinréttur meS spentar greipar, og
sagan um þrautir hans_og mannraunir streymdi fram