Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 100
72 ÓLAFUR S. THORGElRSSOll : hér um bil 10 ár frá því landnám íslendinga hófst, voru margir þeirra búnir aS koma sér upp álitlegum gripa- stofni og farnir aS selja gripi svo miklu nam til gripa- kaupmanna. Voru ungir gripir oft keyptir mikiS fyrir hönd hjarSmanna í Vesturlandinu, og borgaS allvel fyrir þá, alt aS 14 doll. fyrir veturgamla gripi og i sama hlutfalli fyrir eldri gripi. En þegar vesturfylkin tóku aS byggjast fækkaSi hjarSmönnum og um sama leyti kom deyfS í gripaverzlun. Og var þá úti um hagnaS af gripasölu fyrir bygSarmenn í bráS. Var aS ei.ns hæga aS selja vel feita gripi til slátrunar í Winnipeg. En þegar engin er jarSrækt og fóSraS á eintómu heyi meS misjafnri hirSing, þá er ervitt aS hafa feita gripi, nema helzt á haustin, 'ef sumartíS er hagfeld. Þessi breyting á gripasölu byrjaSi á árununi 1903—1904, og hefir síSan alt af veriS fremur lágt verS á gripum í bygSinni, og sala á þeim mest þannig aS kaupmenn hafa keypt þá til lúkningar verzlunarskuldum bænda, þvi lánsverzlun var um þaS leyti komin á hæsta stig í bygSinni, og þurfti því marga gripi til aS borga skuld- irnar, þegar nær engir voru keppinautar kaupmann- anna í gripaverzluri. Atvinnu utan heimilis heima í bygSinni höfSu fyrstu landnemar nær enga. Tókst því ibrátt upp sá siSur, aS flestir þeírra er frá heimili gátu fariS, fóru í þreskingarvinnu á haustin. Þótti ungum mönnum einkum þaS fýsilegt aS mega hrista af sér heimadrung- ann, vera í f-jölmenni og kanna ókunna stigu. Fyrstu irin urSu bygSarmenn aS leita til Bandaríkjanna, til Minnesota og Dakota til að fá vinnu. En hin síSari ár hafa flestir þeirra fariS í þreskingarvinnu á slétturnar umhverfis Portage la Prairie og stöku menn til Argyle. Eflaust hafa ýmsum orSiS þessar ferSir til mikillar bjargar fyrsla í staS, einkum meSan sparnaSarhugmynd- in var rikust hjá þeim. En oft mun sú reynslan hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.