Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 100
72
ÓLAFUR S. THORGEIRSSOH :
hér um bil io ár frá því landnám íslendinga hófst, voru
margir þeirra búnir ai5 koma sér upp álitlegum gripa-
stofni og farnir aS selja gripi svo miklu nam til gripa-
kaupmanna. Voru ungir gripir oft keyptir mikið fyrir
hönd hjarSmanna í Vesturlandinu, og borgað allvel
fyrir þá, alt aS 14 doll. fyrir veturgamla gripi og i sama
hlutfalli fyrir eldri gripi. En þegar vesturfylkin tióku
aS byggjast fækkaSi hjarSmönnum og um sama leyti
kom deyfS í gripaverzlun. Og var þá úti um hagnaS
af gripasölu fyrir bygSarmenn í bráS. Var aS eins
hæga aS selja vel feita gripi til slátrunar i Winnipeg.
En þegar engin er jarSrækt og fóSraS á eintómu heyi
meS misjafnri hirSing, þá er ervitt aS hafa feita gripi,
nema helzt á haustin, ef sumartíS er hagfeld. Þessi
breyting á gripasölu byrjaSi á árunum 1903—1904, og
hefir síSan alt af veriS fremur lágt verS á gripum í
bygSinni, og sala á þeim mest þannig aS kaupmenn
hafa keypt þá til lúkningar verzlunarskuldum bænda,
því lánsverzlun var um þaS leyti komin á hæsta stig í
bygSinni, og þurfti því marga gripi til aS borga skuld-
irnar, þegar nær engir voru keppinautar kaupmann-
anna i gripaverzlun.
Atvinnu utan heimilis heima í bygSinni höfSu
fyrstu landnemar nær enga. Tókst því brátt upp sá
siSur, aS flestir þeirra er frá heimili gátu fariS, fóru í
þreskingarvinnn á haustin. Þótti ungum mönnum
einkum þaS fýsilegt aS mega hrista af sér heimadrung-
ann, vera í fjölmenni og kanna ókunna stigu. Fyrstu
nrin urSu bygSarmenn aS leita til Bandaríkjanna, til
Minnesota og Dakota til aS fá vinnu. En hin síSari ár
hafa flestir þeirra fariS í þreskingarvinnu á slétturnar
umhverfis Portage la Prairie og stöku menn til Argyle.
Eflaust hafa ýmsum orSiS þessar ferSir til mikillar
bjargar fyráa í staS, einkum meSan sparnaSarhugmynd-
in var ríkust hjá þeim. En oft mun sú reynslan hafa