Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 67
ALMANAK 1910. . 39 myndast forarflóar á sléttlendi því er lægst liggur, af því vatn hefir of lengi legiö yfir því og etiS sundur jarSveginn. í flóum þessum vex árlega ákaflega mikiS gras, sem fúnar svo niSur aftur og myndar þykt jarS- lag, sem alt verSur aS forarveitu meSan vatniS liggwr yf r. En væri hægt aS þurka þaS upp, er slíkt land tal- iS mjög vænlegt til akuryrkju. Svo hefir kveSið mikiS aS vatnsflóum þessum, aS legiS hefir viS aS bygSar- menn flýSu lönd sín, og stöku menn ihafa gert þaS. í>aS er því aSal-áhugamál bygSarmann, aS fá skurS grafinn úr Man'.t ba vatni og landið "ræsaS fram" svo mennirnir gætu haft hönd í bagga meS hve hátt og lágt vatniS flæddi. Heylönd og beitilönd eru viSast góS í bygSum þessum, og þaS litiS akuryrkja hefir veriS reynd, hefir hún hepnast í meSallagi og sumstaSar betur en þaS. I. Alf.avatns-bygð. Hún var numin af íslenzkum mönnum fýrst af bygSuim þeim, er nefndar eru hér aS framan. VerSur því saga hennar fyrst sögS, því íslendingar þeir, er hófu fyrstir landnám í hinum tiygSunum, voru allir úr Álftavatns-bygS. Atvik þau, er leiddu til aS landnám byrjaSi í bygS- um þes=um, voru þau er nú skal greina: Á áruoum ip8t—86 fjölgaSi mjög íslendingum í Winnipeg-borg. En borgin var þá ekki komin á þaS framfara skeiS, aS nægileg atvinna væ-i handa öllum þeim fjölda fólks, er þarigaS flyktist víSsvegar af löndum. Tilfinnanleg- astur varS atvinnuskorturinn á vetrum, því fæstir voro svo efnum búnir, aS þeir mættu viS því aS sitja auSum hnndmn annaS missiriS. Þe'r voru því margir meSal íslendinga í Winnipeg, er ekki þótti framtíSarhorfur vera bjartar þar í borginni, og fórui því alvarlega aS;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.