Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 73
ALMANAK 19 J 0. 45 fá ótekin. En eg þóttist þá þegar fullviss um, aS Winnipeg mundi, er fram liSu stundir, verSa aSal- markaSur NorSvesturlandsins. Á þeim árum skemdist hveiti mjög af frostum í NorSvesturlandinu; þókti mér því sem vissara væri aS stunda griparækt." Eins og áSur er getiS, réSst Jón til farar meS Árna M. Freeman o. fl. til aS skoSa landiS austan viS Mani- toba-vatn. Eeizt Jóni "sæmilega vel á landiS til gripa- ræktar", og nam sér land í Twsh. 19, R. 4. W. Nokkr- ir enskumælandi menn voru seztir aS hér og hvar þar umhverfis. — Þegar er Jón kom til Winnipeg aftur, keypti hann sér 4 ára uxa, og aS litlum tíma liSnum lagSi hann aftur af staS til landnáms slns, til aS koma sér upp skýli yfir sig og fjölskyldu sína; því hann átti þá líka von á foreldrum sínuin og bróSur aS heiman frá íslandi. í Júlí um sumariS flutti hann alfarinn frá Winnipeg meS konu og tvær dætur, Kristíönu 3 ára og Júliönu 3 vikna gamla; þá voru einnig í för meS hon- um foreldrar hans og Skúli bróSir hans, þá 17 ára. Allan flutning sinn hafSi hann á einum vagni, og tveim uxum beitt fyrir. En til aS flytja fjölskylduna keypti hann mann, er hafSi hesta fyrir vagninum. UrSu þeir honum samferSa út meS fjölskyldur sínar Árni Freeman og ísleifur, er fyr var frá sagt. Litlu síSar komu þeir Jón SigurSsson, H. Halldórsson og Jón Methúsalems- son o. fl., er síSar mun frá sagt. Eignir Jóns, er hann byrjaSi bú, voru aS sögn hans þessar: 3 kýr, 1 kálfur, 2 ekiuxar og v»gn. Jón hey/- aSi fyrir. þessum gripum um sumariS í félagi viS ná- búa sinn enskan, og kom honum þá þegar aS góSu haldi aS hann hafSi numiS enska'tungui, því fyrir þaS veitti honum hægra en öSrum aS eiga viSskifti við hérlenda menn. Jón léSi hinum enska nábúa sínum uxana til aS flytja farangur hans frá Winnipeg, en svo illa tókst til, aS uxarnir sliguSust af of þungum drætti, svo þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.