Félagsrit - 01.01.1915, Side 3

Félagsrit - 01.01.1915, Side 3
I. Hugvekja fyrir sveitamenn. Landvörn. — Lif eða dauði. — Tilveruskilyrði islenzks þjóðfélags. (Að miklu leyti sumkv. fyrirlestrum Rjarnar Bjarnarsonar í Grafar- holti, lí)07 og 1911—1912, að tilhlutun Sláturfélags Suðurlands). 1. Sjómannastétt og Hiændastétt. Meðan sjómenska var slunduð einungs á opnum bátum og skipum, eins og álti sér stað fram á síðari hluta næstliðinnar aldar, var eigi um neina sérstaka sjó- mannastétt hér að ræða. Fólkið, sem sjóinn stundaði, var alt bændafólk, upp alið í sveitinni og vann jöfnum höndum að fiski og landvinnu. Og jafnvel enn, þótt sjómenskan sé að breytast, vélbátar, þilskip og gufuskij) notuð til veiðanna og þær stundaðar mestan hluta ársins, og þótt allmargt af sjófólkinu nú sé farið að búa í þorpum og kaupstöðum við sjóinn, þar sem lilið er um landbúnað, er jió enn varla unt að telja, að sjómanna- stétt sé mynduð hér á landi; því flest fólkið, sem nú býr i verstöðunum, er að uppeldinu sveitafólk. Það

x

Félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.