Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 8

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 8
8 2. Kaupstaðalíf og sveitalíf. I kauptúnum, einkum hinum stærri (kaupstöðunum) er uppeldi æskulýðsins hjá mestum hluta fólksins líkum kjörum háð eins og sjómaiinastéttarinnar, sem nú var lýst. Eftir að börnin eru „komin af höndum“ mæðranna, alast þau að mestu upp í sollinum á götum og stræt- um. Foreldrar þeirra eru bundin við sín störf, ef vinnu er að fá, og geta eigi haft gætur á börnunum. Þau hvarfla út í glauminn þangað sem þeim býðst tilbreyt- ingin meiri en heima og þykir skemtilegra, og við það dvelst þeim svo, að oft næst ekki í þau mestan hluta dags, þó þau einhver vik gætu gert. En tækifæri gef- ast fá til að venja þau við nytsemdarstörf, er við þeirra hæfi sé. Á þessu skeiði verður þvi götusollurinn aðal- lífsskóli þeirra, og hann ekki sem hollastur. í sveitinni má snemma fara að venja börnin við ýms smávik til nytsemdar. Og það hefur góð áhrif á þau að vita, að þau eru til gagns. Á sveitaheimilunum eru þau auðfundin, er til þarf að taka. Jafnframt og þau vitkast og þroskast, Iæra þau að umgangast skepn- urnar og hlynna að þeim á ýmsan hátt. Þau eru not- uð til að teyma hesta undir heyböggum, „leiða á völl“, víkja kúm í haga, hjálpa til við gegningar, vera með i hjásetum og smalamensku, verja tún og engi, sækja og flytja hross, snúa heyi, hjálpa til að reita illgresi úr matjurtagörðum o. s. frv. Um 10—12 ára aldurinn er oft farið að láta börn slá og raka þegar tími vinst til frá snúningunum*). *) Sumurið sem eg varð 5 ára var eg daglega látinn reka kýrnar, og var pað þó í lengra lagi; 7 — 10 áru var eg í hjásebi með öðrum eldrj, 9 ára vqkfi eg yfir túni á nóttum uð vorinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.