Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 52

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 52
skapnum, ög á því hlyti að grœðast siórfé árlegct í framtíðinni fyrir landbúendur á félagssvæðinu. Framleiðendur búfénaðar, búendur og búlausir! Ger- ist allir sláturfélagsmenn og verið félagsskapnum trúir! Þá líður ekki á löngu, að þér getið tekið alla verslun ykkar í eigin hendur, einnig með aðrar söluvörur og aðkeyptu vörurnar. Því öll samvinnufélagsverzlun er sama lögmáli háð, og þroskun vinst með tíma og æfing. Viðreisnarvon landbúnaðarins, viðhald sveita- búskaparins, bygð landsins er að miklu leyti komið undir því, að viðskiflasamvinnufélagsskapurinn verði al- mennur og öflugur í landinu. Að styðja hann og etla (og jafnframt bæta samgöngur á landi og sjó, til að geta sem bezt notið hans), er landvarnarskylda vor Islendinga, eini sýnilegi vegurinn til þess, að þjóðin geti lifað. Athugasemd. Höfundur ritg. þessarar væntir þess, að góðir fé- lagsmenn styggist eigi við, þótt hann láti þung orð falla um fylgisleysi og ótrygð í félagsskapnum, og að þeir, sem það kunna að finna í fari sínu, bæti ráð sitt; og fer þá alt vel. — Þótt nokkuð hart sé að orði kveðið um kaup- menskuna, er engum einstökum manni álasað, sem þá atvinnu stundar á heiðarlegan hátt. Er eðlilegt, að ýms- ir vilji nota sjer, meðan fólkið er svo grunnhyggið og samtakalaust, og leyfir eða líður hverjum sem vill að rýja sig og ílá, þó það liafi í hendi sjer ráðin við því — samvinnufélagsskapinn —, ef það vill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.