Félagsrit - 01.01.1915, Síða 54

Félagsrit - 01.01.1915, Síða 54
54 vik. — Samdar tillögur um flokkun kjöts. Framkvæmda- nefnd falin nánari ákvörðun um það. — Framkvæmda- nefnd falið að gertt verksamning við þann, er að sér tæki að byggja sláturhúsið, ráða eftirlitsmann við bygg- inguna, o. s. frv. — Ráðinn forstjóri fyrir starfsemina, Hannes Thorarensen (er þá var verzlunarstjóri hjá Thomsen) og gerður samningur við hann. — Leitað fyrir sér um lóð i Borgarnesi undir væntanlegt sláturhús þar. 2. fundur, 24. júni 1908. Var þá: Sett nefnd til að endurskoða lög félagsins (Hjörtur, Björn, Eggert P.) og til að ákveða verksvið og þóknun framkvæmdnnefnd- armanna (H. Th., Þ. G. og V. G.). — Skrifuð bréf til annara sláturfélaga um samvinnu í vöruvöndun o. fl. — Erindisbréf frkvn. samið og samþykt. — Ákveðið að prenta lögin endurskoðuð. — Ákv. að stofna útbú í Borgarnesi. — Samið um lóðarleigu fyrir hús og starf- rækslu þar, bryggjunot o. fl. — Samþykt tilboð um bygging þar. B. B. falið að gera samning við verktaka. — Endurnýjaður samningur við T. T. slátrara. — Ákv. að leggja a/2 % af sauðfjárverði í varasjóð. — Flokkun kjöts nokkuð breytt. (Mörg önnur framkvœmdaralriði falin framkvæmdanefnd). 3. fundur (aukafundur), 13. febr. 1909. Var til hans kvatt eftir tillögu frkvn. Þá var: Rætt um út- flutning nýs kjöts. Kælirúm í póstskipum. Kosnir B. B. og E. P. til að semja ávarp til alþingis um þetta. (— Enn hefur ekki, þrált fyrir ítrekaðar tilraunir i þá átt. tekist að koma á útfl. nýs kjöts í kæli, nema að litlu leyti nú síðan kælihúsið kom til —). — Rætt um kæling kjöts i slátur- húsunum. Kælivél. Frkvn. falið að undirbúa málið fyrir fund síðar. — Samþykt að ráða eítirlitsmann við

x

Félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.