Félagsrit - 01.01.1915, Síða 59

Félagsrit - 01.01.1915, Síða 59
59 8. fundur, 24. júrií 1913. Stofnfjárvextir hækkaðir (í 6 °/0, vóru áður 5 °/0) með lagabreyting. Breytt reglum fyrir slátrun í Vík. Um verzlunarerindreka, tillaga til Alþingis [])uð vanst]. Innleyst stofnbréf dánarbúa. Rekstr- arkaup (Skaftfellingar hafa ætíð fengið 25 aura á kind til Rvíkur, nú ákveðið að Borgf. er þangað reka, fengju 15 au. fjórar syðstu deildirnar, en 25 au. hinar nyrðri og þeir Mýramenn, er til Rvikur rækju þá). Aukning og endurbætur húsa í Bn. Hluttaka í Eimskipafél. Islands (1000 kr.). Kælibúsmálið; hert á deildum, er hlédrægar sýndust, að auka stofnfjárframlög sín. Kosningar. (Hjörtur varaformaður., aðrir endurkosnir). Hert enn á að fá áætlanir um fjárförgum. Umsjón í Bn. með húsi og áhöldum falin H. Sn. (sem þar hefur haft forstöðu á hendi frá byrjun). 9, fundur (aukaf.), 11. des. 1913. Ráðanautur samvinnufélaganna erlendis .(varð ekki úr kosningu í það sinn). Borgarneshúsið: stækkun óhjákvæmileg, undirbúningur falinn frkvn. Samið erindisbréf fyrir væntanlegan erindreka út á við. Ákvörðun um uppbót og sektir fyrir óreglu síðastl. haust. (— Þá hofðu sumar deildir orðir að biða, en sumar rúku reglulaust, og lá við stór- vandræðum at þvi; trcðningur þá afsknplegur að félaginu, þvi förgun var svo rnikil, að alt varð fult, og engin leið að selja rýrt fé. Sumir, er þá gengu í félogið, liafa hvorki fyr né siðar látið sjá sig þar. En alt fór ;langt um belur en áhorfðist þá —). Um betri flutningasambönd við Borgarnes. Peningagang- urinn; að nota „tékka“. Hlutlaka í kostnaði við fyrir- lestrahald um samvinnufélagsskap á félagssvæðinu (sbr. fjárlög 1914—’15), til S. J. frá Yztafelli. Ráðinn vélstj. við kælihúsið, Karl Bartels, Hækkuð þóknun til for- stöðum. í Bn. (700 kr., áður 530 kr.). Sf. Sl. ábyrgist

x

Félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.