Félagsrit - 01.01.1915, Page 61

Félagsrit - 01.01.1915, Page 61
fti komin upþ, og bcykisverkstœðið tekið lil starfu, býr til tunnuí’ Imnda félaginu). — Að raflýsa húsin í Rvik. Það mál falið frkvn. til undirbúnings. (Nú er þar gaslýsing, en búist við að hitt geti orðið hentugra og jafnvel ódýrara). Nauðsyn- legar umbætur í Borgarnesi skyldu gerðar. Eins og fyr innleyst stofnbréf dánarbúa, þurfamanna og þeirra er burt eru fluttir af félagssvæðinu, en fjórum, er öðru- vísi stóð á, synjað um innlausn, enda borgar félagið öll- um fulla vexti, nú 6%. Ákv. að borga ekki útsvarið í Rvik, 1300 kr., nema eftir dómi. Út af tillögu (frá P. Þ.), um stofnun húsaviðhatdssjóðs í félaginu, var skipuð nefnd (B. B., V. G., P. Þ.) til að endurskoða lögin ogjafn- framt athuga þessa tillögu. Ákv. „að gefa út rit með skýrzlu um starfsemi félagsins hingað til, ágrip af reikn- ingum þess og ritgerð til fræðstu og vakningar um samvinnufélagsskap, eínkum með tilliti til Sf. S1........ Umsjón útgáfunnar falin ritara félagsins, B. B. í Grafar- holti“. Samþ. tillögur deildastjórafunda um að færa daglaun stjórnar og endurskoðara upp, (úr 4 kr., sem verið hefur) i 6 kr., þá daga, sem eyða verður i þarfir fó- lagsins. Hækkuð Iaun fastra starfsmanna lítið eitt þetta árið, vegna dýrtíðar. Forstöðumaðurinn i Bn. sjái um að slátrað verði fé félagsmanna þar, sem kemur eftir aðal-sláturtíð. Tekinn 1000 kr. hlutur í Eimsk. ísl. — (Þessi .fundur heyrir að visu til 9. starfsári félaðsins, en útg. þóLti þó rétt að taka hann hér með, félagsmönnum til fróðleiks). Á öllum fundum vóru íleiri smá mál til meðferð- ar, sem sleppa verður í þessum útdrætti.

x

Félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.