Félagsrit - 01.01.1915, Síða 65

Félagsrit - 01.01.1915, Síða 65
Ur við fulltrúa norðanfélaganna, Sigurð Jónsson. Ábyrgð- ar-hluttftku jafuað á deildirnar. 3. okt. fær form. og frkvn. (á sín nöfn) 30000 kr. víxillán til reksturs, aðal- lega til Bn. Annars venjuleg árleg framkvæmdastörf. Árið 1911; 6 fundir. Hluttaka að ljA i bryggju við hús félagsins í Bn. (móti 2/g frá J. B. & Co.). Sæzt á ýms brotamál. Undirbúningsframkvæmdir til kæli- véla kaupa. 5. júlí fyrst samið um sölu kjöts fyrirfram. Reynt (eins og oft fyr) að komast i samvinnu við ís- félagið í Rvík. Samningar um stækkun hússins í Bn. Fengnar „patentklemmur“ (eftir tillögu Bened. Einars- sonar frá Valdastöðum) til að hafa á sláturfé (dauðu), til að forðast rugling. Onnur venjul. störf. Árið 1912; 7 fundir. Engar stórverulegar nýar framkvæmdir, mest vanaleg störf, afurða sala, auglýs- ingar ytra, kælihúsbyggingar-undirbúningur. Gerður var samningur um alt að 2—3 þús. fjár til útfl. lifandi, og um sölu 200.000 íf nýs kjöts í enskt kæliskip, en af hvorugu varð neitt, því kaupendur uppfyltu ekki sett skilyrði í tíma. Við niðurröðun rekstra um haustið er þess getið, að áætlun um fjártölu vantaði alveg úr 9 deildum syðra, og líkt hefur oft verið. Árið 1913; 15 fundir. Kælihúsið bygt; gekk mikil vinna frkvn. til ýmislegs því og vélum í það viðvíkjandi, og til að ná í peninga til alls þess. Sölusambönd ytra fara batnandi, verð hækkandi, og fyrirframsala eykst; er því minni fyrirhöfn með rekstursfé en áður. Enn gerð- ur samningur um 3000 lifandi fjár til útfl., og enn brást kaupandinn. Yms vandkvæði út af óreglu þeirri 5

x

Félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.