Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 72

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 72
72 ins. Áður en kælihúsið komst upp. varft oft að geyma nautin nokkuð áður en þeim varð slátrað; því mark- aðurinn er ærið óviss og oftast takmarkaður, en erfitt að koma á reglu með aðflutning gripanna. Þá var freisting fyrir menn til að reyna að selja annarsstaðar þó það ekki þýddi annað en að gera ilt verra; mark- aðinn gat það ekki aukið né bætt, heldur urðu að eins fleiri um að bjóða vörurnar og fylla hann. Nú síðan kælihúsið kom til, hafa menn ekki þá afsökun,að gripirnir rýrni við geymslu. En þyki félagssvæðisbúum enn svo mikil vandkvæði á að eiga við Sf. Sl. með nautaverzlunina, að þeir kjósa heldur að ala nokkrar kaupmannafjölskyldur á henni, en að eiga við félagið, þá væri gott að deildarstjórar reyndu að komast eftir hvað að þykir, svo reynt yrði að bæta úr því, ef unt er. Auðvitað er bezta bótameðalið það, að eiga við félagið eitt, — að bœndur hœtti að mynda sam- hepni móti sinni eigin verzlun. I flestum sveitum á félagssvæðinu, nema þeim allra- næstu Rv., hefir lítið verið gert að því, að senda fé til sláturhúsanna nema einu sinni eða tvisvar um aðal- sláturtímann. Eftirhreyturnar, fé sem fargað hefir verið eftir að aðal, rekstrar eru farnir, hefur mjög lent hjá kaupmönnum og „spekulöntum", sem hafa ferðast um til fjárkaupa — til að græða á. Það hefur þótt fyrir- hafnarminna en að gera út ferð úr deildunum með fáar kindur. En ráðið til að bæta úr þessu, losa einstaka mann við umstang, og tap á því sem kaupendur græða, er að deildin láti mann frá sér safna fénu, og að næst- liggjandi deildir, eða eftirsafnsmenn þeirra, síðan slái sér saman um rekstur til sláturhúss félagsins. Þar fær hver sitt, í sinn reikning. Auðvitað verður að borga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.