Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 16

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 16
aðhyllist. All og sumt sem krafist verður af félagsmönnum »Stjörnunnar í austri« er, að þeir samþykki þessar sex grundvallarreglur, enda eru þær hin einustu bönd sem tengja alla einstaklinga bræðralagsins saman í öllum löndum. I3ar næst ber þess að gæta, að samfara hinu fullkomna trúar- og skoðanafrelsi, sem þegar hefur verið tekið fram, er alt hið ytra skipulag bræðralagsins frjálst og óháð. Félagsmenn vorir i hverju Iandi eru sérstök og sjálfstæð deild út af fyrir sig, og hafa fulltrúa og ritara, sem ráða hvernig haga skuli slarfsemi félagsins út á við, eftir því sem þeir sjá að hezt muni henta í því og því landi eða bygðar- lagi, þar sem þeir eiga heima. I’að hlýtur lika að liggja í augum uppi, að hver félagsdeild verður að hafa frjálsar hendur, þar sem félagið í heild sinni hlýtur að eiga við svo margvisleg skilyrði og erfiðleika að búa. Hvert land hefur sin trúarbrögð og sín vandamál. Þar af leiðandi þarf sina hverja aðferð og úrræði í hverju landi. ()g þegar hinn mikli leiðtogi kemur, mun hann taka tillit til þess. Hann mun því ekki fræða alla á einn veg, því þótt fræðsluatriði hans verði alstaðar ein og hin sömu, þá kemst hann ekki hjá því að sníða hinn ytri húning þeirra eftir hinum ýmsu þörfum og þroskastigum þeirra, sem hann fræðir í það og það skifti. Þar af leiðandi er æskilegt að fylgja hinni sömu reglu i félagsskap þeim, sem leitast við að undirbúa komu lians. Hverjum félagsmanni vorum verður að vera það Ijóst, að honum er alveg frjálst að undirbúa komu leiðtogans með hverjum þeim hætti, sem hann álítur æskilegan, svo framar- lega sem hann kemur ekki i bága við hinar sex grund- vallarreglur bræðralagsins. En þá er eftir að athuga hvernig félagsskapur með svo miklu frjálsræði og óháðum félagsdeildum getur gert sér H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.