Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 3
IÐUNN1 Hrefna á Heiði. Fögur þótti Hrefna á Heiði, heillar s57slu meyjayal. En sögð var hún á sjafnarskeiði sýnd, en ekki gefin veiði; hafnaði mörgum myndarhal. Enginn vissi’ í hennar huga; — hláturkast var skrítin fluga, er vitnaðisl hrösun Valda’ í Dal. Stundum þegar gjöful gæfa gumum réttir hnossin bezl, ólánshvatir, engin hæfa, annars vegar móti þæfa og skjóta láni’ á langan frest. Svo var þar. — En Hrefnu hlátur harðlega byrgður ofsagrátur. Slík eru hugarveðrin verst. Hraðan þeysir höfðingsmaður heitan, bjartan júlí-dag. Stúlkna yndi’, en ókvongaður, íturvaxinn, brúnaglaður. Leiðir að Heiði hófaslag. Og bóndanum skjótt í skála inni skýrir ’ann hljótt frá ætlun sinni, og býður dús og bræðralag. »Hér er kominn herramaður, heyrðu kæra dóltir mín, — glæsibúinn, glóhnappaður, Iðunn III. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.