Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 7
löUNN] Rakel. 245 ))Þarf — ég — að — fara — á spítala?« sagði ltakel hóstandi. »Já. Já, það er betra. I5ér þurfið að fitna og verða dugleg, borða eins og hestur; ég skal láta yður hafa lyf við lystarleysinu. Ég skal skrifa nokkrar línur með yður til spítalans. Hafið þér ábyrgðarmenn?« »Pabbi hefir eitthvað af peningum og ábyrgð odd- vitans á Ströndum«. »Nú, það er faðir yðar, sem situr úti í biðstofunni?« »Já«. »Jæja, Rakel litla! IJvað eruð þér gömul?« »17 ára«. »Einmilt það, 17 ára«. Hann klappaði góðmann- lega á herðarnar á henni, og hálf-ýtti henni út á undan sér. »Eg þarf að tala við yður, maður minn«, sagði læknirinn, þegar hann kom með Rakel út í biðstofuna. »Haldið þér hún komi sig?« sagði Salómon og sneri loðhúfunni milli handanna, þar sem hann stóð á miðju skrifstofugólfinu. »Batni, meinið þér, maður minn. Það er hvergi nærri vonlaust, en slæmt, að liún kom ekki fyr; hún er slæm í öðru lunganu, og sull liefir hún i lifrinni; Rýst við að skurður sé nauðsjmlegur; en liún þarf að fitna fyrst«. »IJér halið von um, að hún komi sig — geti t>atnað?« Salómon leit hænaraugum til læknisins. »Já, auðvitað. Vonist þið hændur ekki ætíð eftir góðu vori? En er ekki hafísinn stundum á næstu nesjum?« Salómon skildi liann. Það var lílil von. »Jæja, maður minn; farið með telpuna á spítalann; eg síma þangað, það verður tekið á móti yður«. Salómon þakkaði og kvaddi. Éftir að liafa spurt ýmsa til vegar, koinu þau loks að spítalanum. Þá var Rakel að niðurlotum komin sf þreytu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.