Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 26
264 Þorleifur H. Bjarnason: 1IÐUNN hvern vinahug hann bæri til Breta og hvílíka lotn- ing hann hefði frá blautu barnsbeini borið fyrir llota þeirra og afreksverkum hans. En einmitt um þessar mundir fór missætti að magnast með Bretum og Þjóðverjum, er að miklu leyti var sprottið af við- skifta- og verzlunarsamkepni. Árið 1887 var Bretum farinn að standa svo mikill stuggur af þýzkum iðn- varningi, að fyrirskipað var, að allar þýzkar iðnvörur, er hafðar væri á boðstólum á Bretlandi, skyldu mark- aðar merkinu: »Made in Germany«. Átti ráðstöfun þessi að kenna almenningi að gréina hinn ódýra, en ótrausta þýzka varning frá hinum endingargóðu brezku iðnvörum, er voru nokkru dýrari. En fyrir atorku og ástundun Þjóðverja tók margur varningur þeirra á nokkrum árum svo miklum framförum, að hann stóð hinum brezka fyllilega á sporði, en var þó nokkru ódýrari en hann. Var nú svo komið, að merkið »Made in Germany« varð fremur til þess að bæta en spilla fyrir þýzkum varningi. Brezka stjórnin hafði árið 1885 leitað áliLs ræðis- manna sinna um verzlun Bjóðverja og samkepni þeirra við Breta. í skýrslum sínum til stjórnarinnar voru ræðismennirnir samdóma um það, að Þjóðverjar væri hvervetna í miklum uppgangi og verzlun þeirra og iðnaður ykist stórum. Árin 1896—99 var mál þelta rannsakað enn ítarlegar að undirlagi stjórnar- innar og niðurstaðan varð nú enn óhagstæðari fyrir Breta. Sló þá miklum óhug á marga brezka kaup- menn og atvinnurekendur. Vildu þá sumir reisa rönd við samkepni Þjóðverja með verndartollum. En sú stefna hefir, eins og kunnugt er, átt litlum vinsæld- um að fagna á Bretlandi. Meiri hluti brezku þjóðar- innar hefir til þessa talið samkepnina nauðsynlega í allri verzlun og viðskiftum, eins og spakmælið: »com- petition is the soul of business« bendir á. Sumir Bretar hafa jafnvel tekið svo djúpt í árinni, að Bret-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.