Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 38
276 Þorleifur H. Bjarnason: [ IÐUNN með Þjóðverjum og Frökkum heldur vaxandi, ef til vill meðfram af skærum þeim, sem voru um þessar mundir með t'jóðverjum og íbúunum í Elsass-Loth- ringen. En það skifti mestu, að með báðum þjóð- unum, en þó einkum lijá Þjóðverjum, hófst mjög svo ákveðin þjóðræltnis- og hernaðarhreyfing, er neytti allra bragða til þess að æsa þjóðirnar til ófriðar. í Þýzkalandi hafði þessi hreyfing mikið fylgi Stór- Þjóðverja. Og mörg félög voru stofnuð til þess að ýta undir hana, merkast þeirra var »Wehrverein«. Gáfu þau út ýmis flugrit til þess að velcja vígahug almennings og örva hann til fjárframlaga í þarfir vopnabúnaðar og hernaðar. í anda þessarar lireyf- ingar rilaði Bernhardi hershöfðingi ritið »Deutsch- land und der náchste Krieg«, er hefir hneykslað mjög Vesturþjóðirnar, síðan ófriðurinn hófst, og verið kallað »fagnaðarboðskapur styrjaldar og inanndrápa«. Þó að þessi hernaðarstefna og æsingar, sem henni voru samfara, næði nokkrum tökum á þýzku þjóðinni, er það engan veginn svo að skilja, að meiri hluti liennar eða stjórn haíi þráð ófrið. Það var síður en svo. En finna má stjórninni það til foráltu, að hún reyndi ekki í líma að reisa rönd við þessari hreyfingu; en það var ekki hlaupið að því, þar sem margir máls- metandi menn og flestir liðsforingjar og hershöfð- ingjar með krónprinsinn í broddi fylkingar voru henni fylgjandi, að því er sagt er. — — — —*) Þann 28. júní myrti ungur námsmaður, Princip að nafni, Franz Ferdinand, ríkiserfingja í Austurríki, og konu hans, er voru stödd í Sarajevo í Bosníu á þjóðminningardegí Serba. Og af vígum þessum gaus upp ófriðarbál það, sem ekki heflr enn tekist að slökkva. 1) Hér erti feld úr um Ijögur blöð i liandritinu, þar eð efni þcirra snerti ekki beint tildrög ófriðarins, heldur aðallega fláttskaparmál sendi- herrasveitanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.