Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 42
280 F’orleifur H. Bjarnason: [ IÐUNN með því skilorði, að hann yrði ekki hafinn, fyr en útséð væri um friðarumleitanirnar. Hvað sem því líður, þá er hitt víst, að síðustu daga júlímánaðar fer Austurríki að verða dálítið viðráðanlegra. Er sú tilgáta ekki ósennileg, að i Þýzkaland hafi »þrýst á hnappinn í þágu friðarins«, eins og Grey komst að orði, þegar það sá, að styrjöldin var að öðrum kosti alveg óumflýjanleg. Nú gerðust nokkrar þær greinar með Rússum og Þjóðverjum, sem hér verður gelið nokkru nánara. En fyrst má geta þess, að blaðið »Lokalanzeiger« í Berlín sendi 30. júlí út aukablað með þeirri fregn, að »almennur vígbúnaður skyldi fram fara í Þýzkalandk. Sendiherra Rússa símaði fregnina samstundis til Rússlands. Einni stundu síðar varð blaðið að lýsa yfir því, að fregnin væri ósönn og þýzka stjórnin bað sendiherrann að taka ekki mark á henni. Hefir mönnum þótt það undarlegt, að hálfgildings stjórnarblað eins og »Lokalanzeiger« skyldi ekki vita betur deili á, hvað væri að gerast, og óvinir Þjóðverja hafa haldið því fram, að blaðið hafi verið látið flytja fregnina til þess að koma styrj- öldinni af stað. Heimildir vorar leyfa oss ekki að segja af eða á um það, hvernig á þessu hefir staðið. Prófin í máli því, er síðastliðið sumar eða haust var hafið á hendur Suchomlinov, fyrv. hermálaráð- herra Rússa, taka annars af öll tvímæli um vígbúnað Rússa og upptök ófriðarins. Þann 26. júlímán. bárust fyrstu fregnirnar um víg- búnað þeirra til Berlín. Að því er sagt er í »hvítu bókinni« þýzku, skýrði Suchomlinov hermálafulltrúa Þjóðverja í Pélursborg daginn eftir frá því, að enginn vigbúnaður yrði liafinn gegn Þjóðverjum. Tveim dög- um síðar, 29. júlí, stefndi Ianuskevilch hershöfðingi. herstjórnaroddviti Rússa, fyrgreindum hermálafulltrúa á sinn fund og lýsti því hátíðlega yfir, að viðlögðum drengskap sinum, »að enginn vígbúnaður hefði enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.