Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 45
IÐUNN ] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 283 Þegar svona var komið, var Miðveldunum, eins og gefur að skilja, einkar hugleikið að koma í veg fyrir, að Bretar snerist í lið með Frökkum og Rússum. Bethmann Hollweg hafði þess vegna nokkrum dög- um áður, er viðsjárnar tóku að aukast, átt tal við Edward Goschen, sendiherra Breta í Berlín, og lýst yfir því við hann, að Þjrzkaland ætlaði sér hvorki, ef til ófriðar kæmi, að ganga milli bols og höfuðs á Frakklandi, né taka nokkur lönd, er það ætti í Evrópu. En af þessum orðum þótti mega ráða, að Þjóðverjar mundi nota færið, ef þess væri kostur, til þess að seilast eftir einhverjum nýlendum Frakka. Þá mun og brezki sendiherrann hafa þózt verða þess áskynja, að Þjóðverjar mundu virða hlutleysi Belgíu að vettugi. Hefir það löngum verið eitthvert mesta áhugamál utanríkisstjórnarinnar brezku, að reisa rönd við því, að nokkurt stórveldi á megin- landinu nái fótfestu í Belgíu og Hollandi og geti þannig haft Ermarsund að nokkru leyti á valdi sínu; ber viðureign Breta við Loðvík 14. og Napoleon 1. nógsamlega vitni um það'. . Til þess að komast fyrir ráðagerðir Þjóðverja og marka afstöðu Bretlands til þeirra, lagði Grey 31. júlímánaðar þá spurning fyrir stjórnir Frakka og Þjóðverja, hvort þær mundu virða hlutleysi Belgíu. Frakkastjórn galt já við fyrirspurninni, en þýzka stjórnin svaraði henni ekki, »til þess að koma ekki upp um hernaðarráðagerðir sinar«. Bretastjórn þóttist nú hafa fengið vissu fyrir því, hvað Þjóðverjar ætl- uðu sér, og Grey tjáði Lichnowsky, sendiherra Þjóð- verja, frá því, að Bretland gæti ekki haldið kyrru fyrir, ef Þjóðverjar bryti hlutleysi Belgíu. Yfirlýsing Grej'’s kom llatl upp á Lichnowsky; en Fann leitaðist því næsl við að fá Brela til að sitja hjá með því að gera þau kostaboð, er hann kallaði svo, að Belgía skyldi ekki verða fyrir neinu hnjaski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.