Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 51
■ iðunni Woodrow Wilson. 289 þá ekki á raddir, sem lofuðu stjórnmálaspeki Wil- son’s fyrir það að hafa ekki þegar látið ginnast út í ófriðinn. En nú kom þó tvent fyrir þessa mánuðina, sem gaf Bandaríkjamönnum ærið umhugsunarefni og þótti fremur styrkja málstað ófriðarvina um, að hættan væri óðum að nálgast slrendur Ameríku. Annað var koma Kaf-Deutschlands með litarfarm til Norfolk í Virginíu í júlímán. 1916. En hitt var usli sá og spell, er kafbáturinn U 53 gerði við strendur Nýja Englands i októbermán. s. á. Þetta gaf Roose- velt og hans mönnum byr i seglin; en friðarvinirnir voru jafn-sannfærðir og áður um, að engin veruleg hætta væri á ferðum, og sátu þeir fastir við sinn keip. Nokkuð var það, að Wilson var sama sinnis og áður, og vildi hann ekki einu sinni eigna JÞjóðverjum upptök ófriðarins þá, sbr. orð hans á fundi í Uin- cinnati um sama leyti: »Haíið þið nokkuru sinni heyrt, hver byrjaði þetta stríð? — Ef þið hafið heyrt það, vildi ég að þið vilduð gefa það til kynna, því að það hefir enginn gert enn, það ég veit til. Ekkert sérstakt kom því á stað, heldur ástandið svona yíir- leitt«. — Wilson mundi naumast tala svona nú. — En nokkuð var það, kosningarnar fóru svo, að hann var kjörinn sem — friðarforseti, sem sá maður, er með öllu mögulegu móti átti að reyna að koma Eandaríkjamönnum lijá þvi að lenda í ófriðnum. Eftir að Wilson hafði verið endurkosinn forseti, Eom það í Ijós, að hann var jafn ákveðinn málsvari friðarins og áður. í desember 1916 hófu Rjóðverjar sína fyrstu verulegu »friðar-sókn«, sem svo hefir verið uefnd, með ræðu Bethmann-Hollweg’s, þáverandi kanzlara, um tiltækilega friðarskilmála. Og 20. s. m. skoraði Wilson á ófriðarþjóðirnar að láta í Ijós, með hvaða kjörum þær vildu semja frið. Eitt af atriðun- Um í þessari orðsending hans lil ófriðarþjóðanna vakti sérstaka athygli og nokkra óánægju lijá banda- iðunn iii. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.