Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 55
IÐUNN] Woodrow Wilson. 293 Lansing í ræðu: »Enn er von um, að land vort geti komist hjá þeirri hræðilegu nauðsyn að lenda í ófriði«. Og þeLta var nú líka von ílestra Ameríku- manna, þótt þeir væru alment ánægðir með þá ráð- stöfun, að BernstoríT hefði verið sendur heim. Og þar eð engar hernaðarráðstafanir voru enn gerðar, væntu menn þessa fastlega. Enda voru Bandaríkja- menn tregir á að ganga í ófriðinn. Og þótt farið væri lieldur óvirðulega að við sendilierra þeirra, er hann fór frá Berlín, gat það ekki æst þá svo mjög. Og forsetanum fanst enn sem Ameríka mundi geta setið hjá áhættulaust. En nú rak þó að því, að liann fengi þær »óræku sannanir«, er hann þóttist þurfa að fá til þess að kollvarpa liinni »rótgrónu sannfæring« sinni um, að þjóðverjar mundu ekki liaga sér svo, sem þeir létu í veðri vaka. Þá er þjóðverjar höfðu enn sökt tveimur BandarÍKjaskipum á kafbátasvæðinu og það var ljóst, að þeir mundu hvergi skirrast, bað hann þingið leyíis til þess 26. febr. að nota hver þau ráð og tæki, er nauðsynleg þættu til þess að vernda skip og sjómenn Bandarikja í hinurn friðsamlega og lögmæta atvinnu- rekslri þeirra á sjónum, og — bætti hann við, lil þess yfirleitt að vernda mannxéttindin. Þetta mætti nú í fyrstu töluvexðri mótspyrnu í þinginu. Eitthvað viku áður höfðu llokksmenn hans Ul' báðum deildunx sagt honurn, að ef hann bæðist þess af þinginu að segja þjóðverjum stríð á hendur, luyndi hann sennilega fá afsvar. Enda tóku nú bæði lriðarvinir og vinir þjóðverja að gerast nokkuð harð- °rðir uni slíkt »vopnað hlulleysi«. En þá var nú Wil- s°n loks búinn að fá þær sannanir, sem töldu hon- um algert hughvarf og sýndu honurn, að ekki væri hsettulaust að sitja hjá. Og nú sló liann því tromíi ut» sem dugði. þinglausnir áttu að fara fram 4. marz, svo að ekki

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.