Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 55
IÐUNN] Woodrow Wilson. 293 Lansing í ræðu: »Enn er von um, að land vort geti komist hjá þeirri hræðilegu nauðsyn að lenda í ófriði«. Og þeLta var nú líka von ílestra Ameríku- manna, þótt þeir væru alment ánægðir með þá ráð- stöfun, að BernstoríT hefði verið sendur heim. Og þar eð engar hernaðarráðstafanir voru enn gerðar, væntu menn þessa fastlega. Enda voru Bandaríkja- menn tregir á að ganga í ófriðinn. Og þótt farið væri lieldur óvirðulega að við sendilierra þeirra, er hann fór frá Berlín, gat það ekki æst þá svo mjög. Og forsetanum fanst enn sem Ameríka mundi geta setið hjá áhættulaust. En nú rak þó að því, að liann fengi þær »óræku sannanir«, er hann þóttist þurfa að fá til þess að kollvarpa liinni »rótgrónu sannfæring« sinni um, að þjóðverjar mundu ekki liaga sér svo, sem þeir létu í veðri vaka. Þá er þjóðverjar höfðu enn sökt tveimur BandarÍKjaskipum á kafbátasvæðinu og það var ljóst, að þeir mundu hvergi skirrast, bað hann þingið leyíis til þess 26. febr. að nota hver þau ráð og tæki, er nauðsynleg þættu til þess að vernda skip og sjómenn Bandarikja í hinurn friðsamlega og lögmæta atvinnu- rekslri þeirra á sjónum, og — bætti hann við, lil þess yfirleitt að vernda mannxéttindin. Þetta mætti nú í fyrstu töluvexðri mótspyrnu í þinginu. Eitthvað viku áður höfðu llokksmenn hans Ul' báðum deildunx sagt honurn, að ef hann bæðist þess af þinginu að segja þjóðverjum stríð á hendur, luyndi hann sennilega fá afsvar. Enda tóku nú bæði lriðarvinir og vinir þjóðverja að gerast nokkuð harð- °rðir uni slíkt »vopnað hlulleysi«. En þá var nú Wil- s°n loks búinn að fá þær sannanir, sem töldu hon- um algert hughvarf og sýndu honurn, að ekki væri hsettulaust að sitja hjá. Og nú sló liann því tromíi ut» sem dugði. þinglausnir áttu að fara fram 4. marz, svo að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.