Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 56
294 Woodrow Wilson. [ IÐUNN tjáði að bíða. Og að morgni þess 1. marz komst líka öll Ameríka í uppnám yfir símskeytum nokkrum, sem stjórnin hafði náð í og farið höfðu milli Zim- mermanns, þáverandi utanríkisráðherra Þjóðverja, og sendiherra þeirra í Mexiko. Efni þessara skevta var það, að kafbátahern- aðinum mundi nú haldið áfram með fullum krafti, en þó mundi reynt að halda Bandaríkjunum hlut- lausum. En ef það lánaðist ekki, ætti að reyna að koma á sambandi milli Þýzkalands og Mexíkó á þeim grundvelli, að þeir fengju fjárliagslega hjálp hjá Þjóðverjum til þess að »vinna aftur lönd þau, sem þeir hefðu mist í New Mexico, Texas og Arizona«. Ennfremur, að Mexíkó-stjórn skyldi rejma að fá Jap- ana til þess að yfirgefa bandamenn, og eftir að þeir væru búnir að jafna málum milli Japana og Þjóð- verja, skyldi þeir reyna að koma á sambandi milli þeirra allra gegn Bandaríkjunum. Þessi uppljóstun varð til þess, að menn einnig í suður- og vesturhluta Bandaríkja þóttust nú sjá þá liættu, sem menn höfðu verið að tala um í austur- ríkjunum. Þeim fanst sem ófriðurinn væri þegar kom- inn að landamærunum, og það því heldur, sem þeir rétt nýlega höfðu átt í höggi við Mexíkóbúa. Og þella hafði mikil áhrif á þingið. Lögin um hið vopn- aða hlutleysi sigldu nú hraðbyri um neðri deild, en nokkrir friðarvinir og Þjóðverja- spiltu framgangi þeirra í öldungadeildinni. Og þá sagði Wilson: »Fá- einir þverúðarfullir menn, sem hafa ekki annara er- indi að reka en sín eigin, hafa gert hina háu stjórn Bandaríkjanna hjálparvana og fyrirlitlega«. En nú voru góð ráð dýr. Hann kvaddi þingið saman til aukaselu 16. apríl, en færði það tímatakmark skömmu síðar aftur um hálfan mánuð. Meðan þessu fór fram, var nú fleiri ameríkskum skipum sökt og kafbátarnir grönduðu lífi fleiri ame-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.