Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 62
300 Carl Snoilsky: [ IÐUNN hleypunni Wilson, sem hikaði svo lengi og svo mjög, að hann ávann sér ámælisorð fyrir, þá er það rauna- lega við þetta, að þessi þátttaka Ameríkumanna í ófriðnum lengir hann að líkindum og allar hörm- ungarnar, sem af honum leiðir, um ófyrirsjáanlegan tíma, ef ekki skyldi nú alveg kasta tólfunum til annarar hvorrar hliðar á sjálfum vigvöllunum, og þá ef til vill nú með vorinu, áður en aðalhersveitir Bandaríkjanna eru komnar þar á vettvang. |Aö mcstu leyti eftir: The Xineteenth Centunj and After, nóv. 1917.) Ég kem með vínber — Eftir Carl Snoilsky greifa. Úr »11 a 1 i e n s k a b i 1 d e r « (1861), Kg kem með vínber, ég kem með rósir, ég kem með glitrandi, suðrænt vín; þér sveinar státnir og svannar Ijósir, ég slæ þá glymjandi tambúrín! Eg fylla’ ei vil ykkur fríska sveina með fóstrum tómum úr draumaheim; og eitt það syng ég við ungu meyna, sem eg hef lifað með henni og þeim. Kg á ei tal við þá ýgldu slána, sem eru’ of hygnir og reigja sig; en — hjörtun ungu með lieilu þrána, ég hygg að þið munið skilja mig.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.