Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 63
I13UNN] Kg kem með vínber 301 Kom, vaski sveinninn með vöðvann spenta og væna stúlkan svo hýr á brá; kom þú til Tífur og kom til Brenta, ef kuldinn háir þér norður frá. Sjá, Valland1) heitir það Eden unga, þar aldrei sumar og gleði þver; og enginn kerúb með kesju þunga þá kátu syndara þaðan ber. Já, lát oss fara’ yfir fjöllin háu og flýta’ oss niður í sælu þá; til Cómó-hæða að kvöldi náum og hvílum okkur við vötnin blá. Og í Mílanó rétt ögn við bíðum — heyr orgelþytinn og bænasuð! — en við Magenta við messu hlýðum og miklum þar okkar frelsis guð. Barn, lít þar dæmið hið dýrðarríka, þótt drypi sorgin við Brenta’ í stað, sjá, frjálst er Mailand og Feney líka, — við fögru blóði þeir keyptu það. Sjá fagra Róm, hina fornu móður! en far ei rústirnar kaldar um; að bráðum risi, þess bið þú hljóður, þar betra, nýtt Capitolium. Af gamalrún hinna gullnu kera hvað getur lært þú, þótt rýnir í? En mækir kempunnar frá Caprera") niun kunna’ að þylja þér fræði ný. Íí í ' e': f liiliu i nútiðar-skáldskap, þótt Frakklnnd liéti svo á miðöldum. c.: Garibnldi’s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.