Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 73
iðunn ] Síðasti engillinn hans Antonio Allegri. 311 munaðarlausrar fjölskyldu hans, sölu málverkanna, sem helzt liti út fyrir, að lítill ágóði yrði af, og hag- aði svo vel orðum, að frásögn hans fékk svo mjög á Franz konung, að hann gaf honum umboð til að koma fram á uppboðinu fyrir sína hönd. Og svo fór sem fyr var skýrt frá. Síðasti engillinn hans Antonio Allegri, sem kall- aður er Correggio, komst á þenna hátt á vald hins eðallynda öðlings og mikla listafrömuðs, og varð til þess að prýða einn myndasalinn í málverkasafninu í París. Lúðvík, sonur Correggio, varð með tímanum allgóður málaii, þó hann gæti hvergi nærri jafnast við sinn víðfræga föður, og dætur Correggio giftust ráðvöndum og efnuðum ungum mönnum. [Árni Porvaldsson þýddi.] Tvö kvæði. Eí’tir Jakoto Thorarensen. Hvað gefur þú? Pú veizt og þekkir um víðlent hauður að veiki’ og skortur á mikil bú. I þínum fórum er auðna’ og auður á afbragðs vöxtum. — Hvað gefur þú? Pinn granna þjaka nú þungar sorgir, sem þekja gluggana: von og trú; og neyðin hörð eins og hafísborgir að honum steðjar. — Hvað gefur þú?

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.