Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 73
iðunn ] Síðasti engillinn hans Antonio Allegri. 311 munaðarlausrar fjölskyldu hans, sölu málverkanna, sem helzt liti út fyrir, að lítill ágóði yrði af, og hag- aði svo vel orðum, að frásögn hans fékk svo mjög á Franz konung, að hann gaf honum umboð til að koma fram á uppboðinu fyrir sína hönd. Og svo fór sem fyr var skýrt frá. Síðasti engillinn hans Antonio Allegri, sem kall- aður er Correggio, komst á þenna hátt á vald hins eðallynda öðlings og mikla listafrömuðs, og varð til þess að prýða einn myndasalinn í málverkasafninu í París. Lúðvík, sonur Correggio, varð með tímanum allgóður málaii, þó hann gæti hvergi nærri jafnast við sinn víðfræga föður, og dætur Correggio giftust ráðvöndum og efnuðum ungum mönnum. [Árni Porvaldsson þýddi.] Tvö kvæði. Eí’tir Jakoto Thorarensen. Hvað gefur þú? Pú veizt og þekkir um víðlent hauður að veiki’ og skortur á mikil bú. I þínum fórum er auðna’ og auður á afbragðs vöxtum. — Hvað gefur þú? Pinn granna þjaka nú þungar sorgir, sem þekja gluggana: von og trú; og neyðin hörð eins og hafísborgir að honum steðjar. — Hvað gefur þú?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.