Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 84
322 Lyga-Mörður. [ iðunn skilst loks Bergþóru, er alla sevi hefir verið skaprik og pykkjuþung og ekki viljað láta lilut sinn fyrir neinum, að blóðhefndin er hræðileg, þar sem hún er um það bil að verða sonum hennar að bana. Því mælir hún nú við Njál: »Fyr leit ég að eins hið réttláta andlil hennar. Nú lít ég l'ætur hennar, auruga og blóði drifna. Aldrei skildi ég fyr friðar- 'þrá þína. [Beygir höfuðið.] Nú þarfnast ég þinnar fyrir- gefningar«. Hvorugt þeirra hjóna vill ganga úr eldinum, og er Berg- þóra gengur inn göngin aftur, eftir að hún hafði kvatt hjú sin, taka þeir synirnir ofan hjálmana og lúta henni í lotn- ingu. Síðan leggjast þau Njáll fyrir undir liúðinni. Fer svo eins og segir í sögunni: Helgi er höggvinn, er hann freistar útgöngu, Kári kemst undan, en þeir Grimur og Skarphéðinn brenna inni. Lýkur leikritinu svo, að Skarphéðinn styðst upp við gaílaðið og kveður: Gneistarnir rjúka af glóðum lifsins, glæða hatur og ást. En áform manna á örlagabáli eyðast sem fölnað gras. Vér brennum, vér brennum sem kyndlar á aldanna eilífu strönd. Leikritið er lislaverk frá upphafi lil enda. Pað eitt mætti að því finna, að helzt til mikill nýtizkubragur er bæði á hugsun og máli. En Njáll er dýpri og göfugri en í sögunni, Mörður enn djöfullegri og allar persónur svo vel dregnar, að hvorki er of né van. Sumum kann að virðast Skarp- héðinn tilkomuminni en í sögunni, en það stafar auðvitað helzt af því, að eftirmálunum á alþingi cftir víg Höskulds og þá einnig hinum ómjúku tilsvörum Skarphéöins við liðsbónina er slept úr leiknum; en fyrir bragðið verður hann líka skapfellilegri. Leikritið er meistaraverk. Og fari fleiri slík á eftir, á skáldið vísast ekki mjög langt í land til Nóbclsverðlauna eða annarar slórmikillar viðurkcnningar. En leitt er að eiga ekki slík rit á kjarnyrtu íslenzku sögutnáli. Og þó er betra að bera börn sín út — til annara landa, en að þau deyi hungurdauða íslenzkra listaverka. A. U. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.