Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 13
IÐUNN1 Falsfriður. 171 komið, varð eigi skotaskuld úr því að fá hann svkn- aðan með öllu. Með því það var of ilt afspurnar, að manntetur það, stjórnleysinginn Cottin, sem veitti (Llemenceau banatilræðið, — það hafði eigi aðrar afleiðingar en þær, að forsætisráðherrann varð að hýrast heima nokkra daga — væri nær samtímis dæmdur af lífi, hefir dómi hans verið breytt í 10 ára fangelsi. Skömmin vofði ella yfir höfðum Frakka. Hliðstæðan að sýknunardómi ViIIains er þó eigi þessi einskis- verði dómur yfir Cottin ómerkingnum, heldur Dreyfus dómurinn alræmdi, sem árum saman hélt Clemen- ceau í vígamóði. 5. Merkur jafnaðarmannaforingi enskur, Dr. L. Haden Guest, úr Counly Council Lundúna, dvaldi nýlega um 6 mánaða skeið i Egyptalandi. Hann var herlæknir og kyntist helstu mönnum flokkanna. Varð hann í för þessari margs vísari og fær skýrsla sú, er hann gaf í Lundúnum, manni ærinnar umhugsunar. Hann telur, að þjóðernishreyfingin sé eigi merg- Hrinn málsins, heldur sé ill meðferð á Iandsmönnum i ófriðnum orsökin til óánægjunnar. Hér um bil 120,000 Egypta var jafnað niður í verkamannasveit- irnar, skurðaflutningadeildirnar og liðstyrk þann, sem flutti á úlföldum og ösnum. Svo var sagt, að menn þessir hefðu gengið sjálfviljugir í þjónustuna, en sannleikurinn var sá, að þeir voru oftast nær ráðnir nauðugir. Máli manna þessara var eigi tilfinnanlega lágur, en umliðinn vetur fengu margir þeirra litinn fatnað °g lélegan mal. Dr. Guest kom sjálfur í herbúðir, þar sem bæði vantaði föt og fæði. Auk þessa var oiönnum, sem ráðnir voru til 6 mánaða, haldið langt yfir réttan tima. Hýðingum var beitt. Farsótlir gengu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.