Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 16
174 Georg Brandes: [IÐONN í tímariti sínu Awakening of India vekur brezki þingmaðurinn J. Ramsay Mac Donald eftirtekt á óréttlætinu, sem Indland sé beitt með því að borga eitt saman útgjöldin til hers þess, sem þar er, út- gjöld, sem alt brezka ríkið og þá auðvitað Canada og Ástralía eiga að bera að sinum hluta. Hann sýnir fram á ósamræmið í því, að indverska smáríkið Baroda með 2 miljónum íbúa, borgi til kenslumála 60,000 sterlingspunda og að stjórnin hafi í hyggju að hækka þá upphæð upp í 1 milj., en samtímis leggi Stóra-Bretland öllu Indlandi til kenslumála einar 61/* milj. punda, ríki, sem telur 300 milj. ibúa. Af þessu leiðir, að 90°/« innfæddra manna og 99°/o innfæddra kvenna eru hvorki læs né skrifandi. það er þvi siður en svo hægt að kalla stjórn Breta á Indlandi viturlega. Hér um bil 8000 brezkir em- bættismenn hafa i árslaun 14 milj. punda; 130,000 Indverjar, sem sömuleiðis eru í ríkisþjónustu, hafa í samanlagðar árslekjur 3x/i milj. punda. Curzon lávarður skýrir svo frá, að enginn Eng- lendingur, karl eða kona, haíi minna í laun en 16 shillings á viku; samkv. opinberum skýrslum hafa innlendir, indverskir verkamenn 26 shillings í árslann! Á umliðinni öld létust úr hungri á Indlandi 32 milj. manna; af því dóu 19 milj. á síðasta tug ald- arinnar. Eftir því sem Sir William Hunter telst til, búa 40 milj. Indverja við sult og seyru, William Digby telur þetta í Self-Government for India 70 miljónlr! Öllum Indverjum, jafnvel tignustu mönnum, er fyrirboðið að borða með Európumönnum eða aka í sömu járnbrautarvögnum. Mun þetta gert til þess, að auka veg þeirrar þjóðar, er með völdin fer. Mr. ShaW Desmond nefnir dæmi, þar sem Englendingar settu indverska þjóðhöfðingja á borð við alþýðu manna — þjóðhöfðingja, sem með Indverjum voru ávarpaðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.