Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 20
178 Georg Brandes: [IÐDNt* tjónið í sjálfu sér óbætanlegt, afhroðið í mannalát- um, eyðilegging þess, sem listagildi hefir, auk alls þess, sem metið verður til fjár. í*að eitt er í sjálfu sér dýpsta ógæfa, þegar þjóðar- auðnum er eytt til einhvers þess, sem ekkert gefur af sér. En Frakkland fær þar sem Elsass-Lothringen er, land, sem hefir margfaldast að peningagildi og auðlegð fyrir fé það, sem Þjóðverjar hafa lagt þar í ýms fyrirtæki síðan 1871. Er landið nú svo auðugh að það vegur fullkomlega upp öll útgjöld, sem Frakk- ar hafa lagt til hers og flota í styrjöldinni. Brezkur ráðherra hefir látið sér þau orð um munn fara, að England fái styrjaldarkostnað sinn að fullu greiddan, þar sem Mesopotamía er. Við það bætist öll sú vinna, sem Þjóðverjar hafa lagt í Bag- daðbrautina og Bretar nú slá eign sinni á, sem og útrýming þýzku samkeppninnar á hafinu. Alt um það er það næsta ólíklegt, að landvinningar og skaða- bætur sefi alþýðu manna í löndum sigurvegaranna. 8. Boðorðið gamla »Elska skaltu náunga þinn ein& og sjálfan þig« þyrfti á vorum tímum mikillega að endurbæta með öðru boðorði: Elska skaltu land eða þjóð náunga þíns sem þína eigin þjóð! Ymsar tilraunir eru gerðar á vorum tímum til þes& að glæða samúð með þjóðum þeim, er legið hafa i styrjöldum. Er eðlilegt, að slíkar tilraunir hafi kom- ið fram frá Þjóðverja hálfu; en eflir því sem mál- unuin er nú komið, er næsta ólíklegt, að þær leiði lil nokkurs, þar eð slík samúð mundi teljast þeim alt of mikið í vil. Að því er mig snertir, tel ég til- raunir þær, sem gerðar hafa verið af Breta hálfu í þessa ált, miklum mun vænlegri til árangurs. Hlutlaus maður hlýtur með dýpstu aðdáun að virða fyrir sér starf það, sem The Union of Demo-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.