Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 36
194 Árni Árnason: i iðunn undir því komið, að melin hallist til réttu hliðarinn- ar, þá er mikil þörf á kandleiðslu góðra manna. En hvernig fer svo oft og einatt? Unglingarnir eru »teknir í kristinna manna tölu« 14 ára að aldri. Þá er kyn- þroskaskeiðið yfirleitt að byrja. Sumir verða þá að fara, að bjarga sér sjálfir, ef til vill að mestu leyti, taka fyrir einhverja alvinnugrein og »fara út í heim- inn«. Til þessa hafa þeir verið taldir krakkar, en eru nú í einu hendingskasti orðnir »fullorðið íólk«. Þroskun þeirra og mótun sálarlífsins verður af handahófi og fer eflir þeim félagsskap, sem ungling- arnir lenda i. Sumir eru aítur látnir ganga menta- veginn og koma í Mentaskóla. i’ar tekur við þeim skólaaginn og þeir eru skoðaðir krakkar lengst af skólalímanum. Hvortveggja áhriíin eru þannig þver- öfug hvort við annað, en bæði skökk og samsvara ekki eðli og þörfum æskulýðsins. 4. Gagnfræðamentunin. Þeir unglingar, sem fá vilja meiri fræðslu en heimt- uð er lil fermingar, fara á gagnfræðaskóla, kvenna- skóla eða þá skóla, sem búa undir sérstök störf (kennaraskóla, stýrimannaskóla, búnaðarskóla o. s. frv.), ef þeir ekki ganga lærða veginn og fara í Menlaskólann. í gagnfræðaskólunum er kent og haft til prófs: íslenzka, danska, enska, saga, landafræði, eðlisfræði, náttúrufræði og stærðfræði. Enn fremur kristin fræði, söngur, teikning, leikfimi og skólaiðnað- ur, sem þó ekki eru til prófs. Á kennaraskólanum er kenl nálega hið sama, þó ekki enska, en aftur á móti uppeldisfræði. Námstíminn í gagnfræðaskólun- um og kennaraskólanum eru 3 vetur. Lægra aldurs- takmark ti! inntöku í gagnfræðaskóla er 12 og 14 ár, en 18 ár í kennaraskóla. Kennaraskólinn er í raun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.