Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 41
JfiUNN1 Mentamál og skólatilhögun. 199 sem taldir hafa verið. Lærdómsdeildin er áframhald af gagnfræðaskólunum og nemendum þeirra því bein- línis geflð undir fótinn að ganga lærða veginn, sem liggur til embælta; aðsókn að háskólanum verður of mikil að tiltölu við fólksfjölda liér á landi. Af þessu leiðir líka óþarfa tímatöf, því að sumar námsgreinar «ru að nokkru leyti endurteknar. Skólarnir verða «kki heldur eins heppilegir gagnfræðaskólar fyrir bragðið; þeir eiga að veita alþýðu nauðsynlega und- irstöðu mentunar en ekki annað. Prófin eru óábyggi- leg og sýna ekki kunnáttu skólanemenda, því miklu «r slept til prófs af því, sem lesið hefir verið. Neðra aldurstakmarkið til inntöku er of lágt. Kostir eru auðsæir á tillögum Árna Þorvahlssonar, «n þeirra verður getið síðar í sérstökum kaíla (8. k.). Aftur ætla eg að geta þegar um nokkra galla, sem mér virðast vera á tillögu lians. Læt ég mér að þessu leyti farast líkt og svo mörgum öðrum. Aðalgallarnir eru tveir. Annar er sá, að nemendur «iga að byrja of snemma á því að taka fullnaðar- próf. Þeir yrðu, við lok fyrsta námstímabils, tæplega komnir af barnsaldri, og ekki svo þroskaðir, að þeir væru yíirleitt færir um að taka stúdentspróf í neinni grein. Hinn aðalgallinn er sá, að mjög er hætt við, að nemendur hefðu týnt niður því, er lært var á fyrstu árunum, er síðasta fullnaðarpróf væri tekið. Flestir munu hafa af því að segja, að furðu auðvelt «r að gleyma jafnvel því, er menn kunnu vel. í þéssu sambandi má þó geta þess, að sumir telja gagnið og tilganginn aðallega þann, að æfa andlegu hæfileikana og segja sem svo: »Mentun er það, sem eftir er, þegar alt er gleymt, sem var lært«. Aðrir standa á öndverðum meið og álíta gagnið af mentaskólalær- dómi aðallega það, að safna fróðleik í sarpinn og leggja á minnið. En gagnið er þetta hvorttveggja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.