Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 42
200 Árni Árnason: [ IÐUNN bæði æfíng og fróðleikur, og sannleikurinn er hér sem oftar mitt á milli tveggja öfga. Fleiri atriði má nefna í tillögum Árna t*orvalds- sonar, sem munu orka tvímælis. Það eru ekki allir, sízt unglingar, sem hafa hæfileika til þess, að sökkva sér niður i mjög fábreytt og einhliða verkefni og einbeita sér við þau. Kynþroskaskeiðið er ekki til þess fallið. Það þreytir líka hugann, stundum svo, að menn neyta ekki svefns né matar af umhugsun. Það mun tæplega heppilegt að taka stærðfræði eina, eða jafnvel hluta af henni, fyrir aðalgrein í stað að- almáls, heldur mun þurfa að taka alla stærðfræðina fyrir aðalgrein og líka meira í eðlisfræði. Við fram- kvæmd allsherjar prófnefndar er það að athuga, að háskóli vor verður ekki svo stór í fyrirsjáanlegri framtíð, að þar verði kennarar í öllum þessum grein- um1). Nú sem stendur eiga sumir beztu fræðimenn- irnir í ýmsum greinum ekki heima á hæstu stöð- unum. 6. Umbótatillögur. Nú skal frá því skýrt, livernig ég hugsa mér, að tilhögun Mentaskólans yrði breytt til bóta. Tillögur minar byggjast á uppástungu Árna Þorvaldssonar, en eru í raun og veru millivegur milli hennar og gamla fyrirkomulagsins, og reynt að sneiða hjá göllum þeim, sem nefndir hafa verið. Skólanum sé skift í deildir eftir námsgreinum þannig (lölurnar í () eru áætlaðar vikustundir): viku- stundir I. deild a: íslenzka (4), danska (og sænska) (6), enska (5), þýzka (5) ...... 20 1) Misskilningur mun þaö vcra á tilætlun Árna Porvaldssonar, aö allir sem í prófnefnd sitja, cigi að vera kennarar við liáskólann: ég héfl þvert á móti skiliö hann svo, að liáskólinn kveöji séríróða inenn utan jafnt sem innan liaskólans í prófnefndina. Riistj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.