Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 43
iðunn ] Mentamál og skólalilhögun. 201
Viku-
stundir-
I.-----b: íslenzka (4), danska (sænska) (6),
enska (9), þýzka (5) ................... 24
II.-----a: Sömu greinar og í I. deild a ........ 20
II.-----b: Sömu gr. og I. deild b .............. 24
III. ----- : íslenzka (3), franska (8), latína
(og fornaldarfræði) (13) ............... 24
IV. -----: íslenzka (3), sagnfræði (saga [bók-
mentasaga],kirkjusaga, íslandssaga,
ísl. bókmenta- og menningarsaga,
félagsfræði) (13 eða 14), náttúru-
saga (dýra-, iurta-, iarðsteina- og
efnafræði) (8)............... 24 eða'25
V.------a: Stærðfræði (9), eðlisfræði (stjörnu-
fræði, heilbrigðisfræði) (4), landa-
fræði (7) .............................. 20
V.------b: Stærðfræði (12), eðlisfræði (stjörnu-
fræði, heilbrigðisfr.) (6), landafr. (7) 25
Listadeild: Ritlist, dráttlist, sönglist, leikfimi og
skólaiðnaður.
Námstíminn er áællaður 5 ár og allar námsgrein-
ar 5 deildanna eru ætlaðar til prófs. Greinar lista-
deildarinnar séu skyldugreinar, en ekki heimtaðar til
prófs af stúdentum. I. og II. deild er hverri skift í
tvent, a og b. og V. deild söinuleiðis. Eru I. og II.
b. ætlaðar þeim, sem taka mál fyrir aðalnámsgrein,
en V. deild b. þeim, sem leggja aðaláherzlu á stærð-
fræði og eðlisfræði. í ofanritaðri áætlun er gert ráð
fyrir því, að enska sé aðalmál, Um kröfur í málum
og tilhögun á prófum hefi ég engu að bæta við til-
lögur Árna Þorvaldssonar. Það er gert ráð fyrir því, að
bókmentasaga sé lærð í sambandi við rnálin, eins og
nú er gert, en málfræðisstúdentum er ælluð ein stund
á viku umfram, í IV. deild, til þess sérstaklega, að
læra yfirlit yfir bókmentasögu í heild sinni. Prófs-