Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 60
218 Ól. Ó. Lárusson: [ IÐUNN um í menn. Einkum stafar mikil hætta af mjólk í þessu efni, enda fer hún oft víðar en á heimilið. — Eðlilega getur konan líka sýkt beint út frá sér. Eins og vikið var að hér að framan, heldur tauga- veiki sig á stundum á vissum bæjum hér á landi, gerir þar vart við sig, ýmist oftar eða sjaldnar, ár- lega eða með árabilum, og þess á milli þykjast menn geta rakið sóltarfaraldra þangað. Skýringin virðist vera þessi: einhver maður á heimilinu, kona eða karl, er sóttberi. Enginn veit, hver hann er, og í sjálfs sín sök er margur blindastur. Þessi maður, sem máske er sóði, sýkir gesti suma, sem að garði bera og nýkomið heimafólk; hitt er ónæmara fyrir, hefir ýmist fengið sóttina áður, eða sóttkveikjan er þeim meinlaus. Sóttin lielzt við í sveitinni, sýslunni og fjórðungnum, aldrei tekst að útrýma henni. Á geðveikrahælum sumstaðar erlendis er taugaveiki viðloðandi, eða hefir verið til skamms tíma, svo ár- um skifti. Sjúklingarnir margir hverjir mestu sóðar með sig. Nýkomnir sjúklingar og nýkomið hjúkrun- arfólk tekur einkanlega veikina. Á síðari árum hefir verið hafin leil eflir sótlberum þeim, sem þarna dvelja, þeir fundist, hafðir undir ströngu eftirliti. Með þessu móli hefir verið hægt að útrýma veikinni al- gerlega af þessum stöðum. í barnaveiki halda sóttkveikjurnar til í nefi, barka- kýli og barka eða ofan til í öndunarfærum, í lcverk- um og koki. Frá þessum höfuðbólum senda þær eitur út um líkamann með blóðinu. Sóttkveikjurnar berast í hóstayrjum, við linerra eða í úða, þegar talað er eða kallað, út í umhverfið. Útgöngudyrnar eru miklu viðari en við taugaveiki. Reynslan hefir og sýnt, að fjöldi manna verður að sóttberum, þeg- ar faraldur er að veikinni. Verið getur einnig, að sumir hafi veikina svo væga, að þeir kenni sér einsk- is meins, því veikin er oft afarfljót að skifta um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.