Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 65
iðunn ] Pedro A. de Alarcón: Tvennskonar frægð. 223 rúmi því, er auðséð var að munkurinn hafði stokk- ið upp úr til þess að liann mætti deyja með meiri kristilegri auðmýkt á hörðu steingólfinu. Á þessari annari mynd sást nýdáin mær, ung og fögur, lögð til í líkkistu, sveipuð svörtum dýrindis líkklæðum, og logaði á vaxkertum alt í kring, Enginn hefði get- að horft á þessi tvö málverk, hvort inni í öðru, án þess að honum yrði það strax Ijóst, að þau útskýrðu og fullkomnuðu hvort annað. »Óhamingjusöm ást, dánar vonir, tál og fánýti lífsins, eilíf gleymska allra jarðneskra gæða«. Þetta var það dularfulla skálda- mál, er lesa mátti út úr þeim tveim píslar-harm- leikjum, er sýndir voru á málverki þessu. Auk þessa bar litblærinn, teikningin, meðferð viðfangsefnisins og alt annað þess ljósan vott, að hér hefði fyrsta flokks listamaður um fjallað. »Meistari, liver skyldi hafa getað málað þetta stórfenglega listaverk?« — Þessari spurningu beindu lærisveinarnir, er nú voru komnir að málverkinu, að Húbens. — »í þessu horni hefir verið skrifað eitt- hvert nafn«, svaraði meistarinn, »en fyrir fám mán- uðum hefir það verið skafið út«. — »Hvað málverk- inu viðvíkur, þá er það ekki yfir 30 ára og ekki undir 20 ára gamalt«. — »En höfundurinn!« — — »Höfundurinn, eftir verðleikum málverksins að dæma, gæti verið Velázques, Zurbaran, Ribera eða Murillo á yngri árum, sem eg er svo hrifinn af................... En það er ekki þessi tilfinningablær hjá Velázques. Ekki getur það heldur verið eftir Zurbaran, ef til- ht er tekið til litarins og hvernig hann fer með við- fangsefnið. Því síður mætti eigna það Murillo eða Ribera. Murillo er viðkvæmari og bjartsýnni, Ri- bera er myrkari og svartsýnni. Og þar að auki á þessi stíll hcima í listaskóla hvorugs þeirra. í stuttu máli, ég þekki ekki höfund þessa málverks og mér er nær að halda, að ég hafi aldrei séð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.