Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 75
IÐUNN] Nína Sæmundsson. 233 snjóbreiðunni ofan á honum, að hún reynir að festa þenna draum í móti leirsins. Drengurinn liggur á hörðu fleti, kroppurinn er horaður og beinaber og andlitið raunalegt; hvílist hann á hægri handlegginn, en sá vinstri liggur aftur á bak. Þrautir dagsins eru á enda og er sem menn skynji værð svefnsins, er þeir líta myndina, en hvildarstaðan er valin eins og drengurinn hefði oltið útaf af þreytu. Myndin er orðin önnur en draumsjónin, og raunablærinn á ef- laust skylt við erfiðleika myndhöggvarans á lista- braut sinni. Kentaur rænir stúlku. Næsta viðfangsefni er valið úr grískri goðafræði : Kentaur rænir stúlku. Er það sögnin um Herakles og Deianira. Kemur hann með hana að fljóti einu og ætlar yfir, en kemst ekki. Býr þar Kentaurinn Nessos, sem er hálfur hestur og hálfur maður og býðst hann til að bera Deianira yfir fljótið, en

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.