Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 77
[ IÐUNN Nína Særaundsson. 235 máttlausri niðurliggjandi hægri hendi gegn höfðinu, er liallar til vinslri og hinni hendinni, beygðri upp á við; ennfremur beygist hægri fólurinn heldur út á við og jafnvel í mismunandi stöðu tánna (stóru tánna) má lita þetta jafnvægi. En skynjun á- horfandans gríp- ur og skilur alla hugsun myndar- innar í einu, ef hún er gerð af list; líkskurður lífeðlisfræðinga og skýringar list- fræðinga á ein- stöku atriðum spilla heildar- áhrifunum. D r e n gshö f- uð er yndislega gerð mynd af brosandi dreng, óður skálds um bernskunnar sakleysi og gleði, og í » S m a 1 a - drengnum« brjótast minn- ingar bernsk- unnar fram, er »mæddur smali fénu kemur heim«; dagur er að kveldi kominn, hann heflr sezt á þúfu og styðst við lurk sinn; þreytan er að yfirbuga hann, en hugarsýn þessi er mjúksár ylgja myndhöggvar- ans, er leitast við að festa sakleysi, fegurð vafið, í ljúfum línum. í hugsunum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.