Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 80
238 Fáein krækiber. I iðunn Hjörtu tvö. Urn Furu nokkra, mestu stáss-stúlku, orti Helgi á Græna- vatni: > Þura heíir hjörtu tvö hægra og vinstra megin. Ó, aö þau væru orðin sjö, þá yrði margur f'eginn! Ii. J. Um E. Sæm. orli Andrés Björnsson: Pér mun ekki þyngjast geð, þó að stylti daginn; haustið flytur meyjar með myrkrinu inn í bæinn. Um flösku orti sami: Pað er fúlt á flöskunni, fordérfaður andskoti, hentu’ henni o’ní helvíti — hana, taktu við henni! Traustsyfirlýsingin. Pingvísa eftir Andrés Björnsson : Fiokkurinn þakkar fögrum orðum fyrir það að gera----- nú, þetta sem hann þakkaði forðum, að þá var látið vera! Axarskaftasmiðurinn. Ef þú vildir, vinnr minn, vera í nokkru prýði,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.