Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 81
IÐUNN]
Fáein krækiber.
23»
stundaðu allan aldur þinn
axarskafta-smíði.
E. M.
Um mann,
sem hafði úthýst konu í barnsnauð.
Orðið laka: að úthýsa
er á baki þínu.
Aldrei rak eg aumingja
undan þaki minu.
B. K.
Ritsj á.
Bækur sendar »lðunni«. »Iðunni« heíir nú borist sá
mýgrútur af nýjum bókum, að hún sér sér ekki annað
fært en að telja þær upp og taka svo pær bækur út úr
smátt og smátt, er henni þykja þess verðar, að þeirra sé
getið sérstaklega.
Steensby, H. P.: The Norsemen’s Route from Greenland
to Wineland, Kbh. 1918.
Olaf Hansen: Udvalgte isl. Digte. Gyldendal, Iíbh. 1919.
Udg. af Isl. Samfund.
D. A. Seip: En liten norsk Sproghistorie, Kria 1919.
Scheldernp, K. V. K., Posetivistisk Filosoíi og kristelig
Apologetik. Sérprent.
Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi 1602—
1787. Útg.: Verzlunarráð fslands., Rvík 1919.
Páll Eggert Œason: Jón Arason. Að forl. Guðm. Gama-
líelssonar, Rvik. 1919.
Magnús Helgason: Uppeldismál. Útg. Sig. Kristjánsson,
Rvk. 1919.