Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 38
196 Hallgr. Hallgrímsson: IÐUNN því mjög óviða voru hlöður, — dytta að húsum og flytja áburð á túnin og svo fjallskil, slátrun og skepnu- hirðing. Fátt var látið af fé í kaupstað, fluttir máske fáeinir skrokkar og tólg mestöll, — aidrei gærur, sem teljandi var, því ullina þurfti að hafa heima til tóskapar. Á haustin fóru ekki svo fáir menn til sjó- róðra, fengu þeir skiprúm utarlega við fjörðinn þar, sem mest var aflavon; voru þeir vanalega til jóla og öfluðu oft mikið. Varýsan send heim, þegar ferðir féllu, en þorskur allur hertur. — Lítið var um bygg- ingar og voru þó húsakynni mjög bágborin, sérstak- lega man ég eftir fjárhúsunum; þau voru flest svo lág, að fullorðinn maður gat varla staðið uppréttur inni í þeim og svo króamjó, að kindur komust varla um krærnar, fyrir aftan þær sem átu. Flest voru húsin lítil, þau stærstu tóku um 30 kindur og stóðu þau dreif um túnin. Nú eru flest þessi fjárhús eyði- lögð — sem betur fer — en ennþá stendur ekki svo fátt af bæjarhúsunum, sem orðin voru gömul fyrir 50—60 árutn síðan. Það er stór furða, hvað þessir kofar geta staðið — hangið lengi, en enn meiri furða er, að menn skuli nú á 20. öldinni geta gert sér að góðu, að skríða um þessar lundaholur ár eftir ár. Það var hvorttveggja, að oft var lítið um trjávið í verzlunum sum árin, og svo hygg ég, að bændur haíi yfirleitt verið frábitnir því að kosta nokkru til bygginga, sögðu sem svo: »í*að hangir eitt árið enn, — það má dytta að því«, og því miður heyrist sama viðkvæðið enn, stundum af getuleysi, stundum — máske oftar — af viljaleysi. í sambandi við vinnuna vil ég lítilsháttar minnast á skepnuhirðingu. Mjög lítið var þá hugsað eða talað um kynbætur. Það helzta var samt um sauðféð, að ala upp undan góðum mjólkurám, því hverri á var fært frá og vildu menn því fá sem mesta mjólk. Heldur mun hafa verið alið upp undan betri kúnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.