Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 25
SÐUNN Fjárhagshorfurnar. 183 skoðaður sem sveitarstyrkur. En landssjóður á aðeins að styrkja sveitirnar til að byggja barnaskólahús, og leggja eitthvað eftirlaunasjóði kennara. Þessi gífurlega byrði, sem nú er alveg nýlega búið að demba á þjóð- ina eða ríkissjóð, er árangur af látlausri tilraun sveitarfélaganna, og nú líka sýslufélaga, til að varpa allri fjárhagsbyrðinni yfir á ríkissjóð, tilraun sem verður að verjast af öllu aíli, því með þvi verður skattaþunganum alveg ójafnt skift milli atvinnu- veganna. Pegar þessi gífurlega aukning á næstu fjárlögum er athuguð, þá leynir það sér ekki, að hún er beint áframhald af þinginu 1919, þá stieymdu peningar inn í landið og um það, og þingmenn bruðluðu þá með fé landsins. Ef einhver sótti um bitling í hvaða skyni sem það var, þá var svarið strax: Það skaltu fá. Enn er eitt atriði ótalið, sem efla mun drjúgum tekjuhallann og frummælandi mintist ekki á, og það eru fjáraukalögin fyrir yiirstandandi fjárhagstima- bil. Þegar regluleg fjárlög eru samin, er ekki hægt að ákveða nákvæmlega öll útgjöld, sem kunna að koma fyrir á næsta ári, eða árum, sem fjárlögin gilda fyrir; geta því altaf nauðsynleg gjöld, sem ekki voru fyrirsjáanleg, tilfallið, og þau gjöld er sérhver stjórn skyld að greiða upp á væntanlega fjárveitingu. En þessi gjöld eru venjulega smá og aðeins þau, sem eru bráðnauðsynleg. Gjaldaupphæðir á fjárauka- lögum hafa því venjulega verið svo smáar, að þeirra hefir sama sem ekki gætt, en hafa þó farið heldur vaxandi eins og fjárlögin. Árið 1915 voru þessi gjöld 112 þús. kr., og voru þá óvenjulega há, og stöfuðu mesl af því, að landssjóður varð þá að taka að sér alveg heilsuhælið á Vífilstöðum; liðugur þriðjungur upphæðarinnar gekk lil þess. Á fjáraukalögum fyrir þetta ár, sem er að líða, eru gjöldin tíföld 1.237 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.