Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 109
ai)UNN
Höfuðrit Henriks Ibsens,
207
ánægður með alt bjá sér og sínuin. Og svo á hann
að semja sig að lifnaðarhátlum þursanna, mataræði
þeirra, sem er ekki geðslegt, klæðaburði þeirra og
háltsemi. Hann á að kasta brókinni, láta binda á
sig hala eða skott og hnýta gult silkiband á halann
— heiðursmerki Svia. Pétri er ekki um þetta, en
sættir sig nú samt við það:
Svo klæðnað liins inenska manns fyrir borð!
pví mundu’, að Dofranna loílegum hætti,
cr alt sótt i fjallið, en ekkert úr dölunum
— utan silkibandið á hölunum (p. 78).
Nú er Pétur orðinn all-sæmilegur hiðill á þursa
vísu. En eilt er verst: hann er enn menskur á sjón-
inni, sér alt eins og það í raun réltri er, en ekki
gyllingar þær, sem honum er ætlað að sjá. Þetta
þarf að laga; það þarf að hverfa honum sýn, stinga
út hægri skjáinn og rispa í þann vinstri. En þá of-
hýður Pétri, og það þvi heldur, er hann heyrir, að
svo verði að vera alla ævi, hann verði aldrei heil-
skygn upp frá því. Því hafnar hann þessu. En þá
fer Dofrinn að ögra honum og bera það á hann, að
hann hafi fíflað dóttur sína. Því neitar Pétur. Pá segir
Dofrinn: Hún var pér í huga með fýsn og girnd.
Pélur: Ekki annað! hver rækallinn reiknar slíkt synd?
Dofrinn: Pið rcynist samir og jafnir, ég veit pað.
Hjá mönnum er neitaður andinn í orði,
en einslcisvert pað, sem sést ekki á borði (p. 85).
Þegar nú »sú grænklædda« tilkynnir Pétri, að hann
verði »faðir« á árinu, vill hann fyrir hvern mun
komast burt og játar nú, að hann sé alls ekki kon-
ungsson. Þá setjasl allir drísildjöflarnir að honum
og taka að kvelja hann svo, að hann óskar sér að
vera orðinn að mús og jafnvel að — lús.
Loks raknar Pétur úr rolinu úti á víðavangi; en