Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 142

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 142
300 A. H. B.: IÐUNN llka veriö eittlivað, sem pér hafið skotið að mér i dá- leiðslu, eða eitthvað, sem ég hefi lesið — ég skal ekki segja; en sýnin hefir haft mikil áhrif á mig; og pó ég sé ekki trúuð á spiritismann, get ég ekki að pví gert að trúa pví, að manninum minum liði nú að minsta kosti að öllu leyti vel. Pað horfna cr nú um garð gengið; ég á nú með mig að öllu leyti sjálf, og með yðar hjálp ætla ég nú að reyna að fara viturlega að ráði mínu. Nú er priðjudagsr nótt, kl. 1,15 - 1908‘. Svo hljóðaði nú þetta fallega bréf ekkjunnar tií Dr. Prince og sárnar manni næstum, að kuliðsblæju trúarinnar skyldi svo fljótt vera svift af þessum at- burði, sem raun varð á. En konan hafði látið Dr. Prince stunda sig í hugarangri sínu, og hann framdi á henni svonefnda sálargrenslan, dáleiddi hana mismunandi djúpt til þess að vekja minningar hennar og grafa fyrir rætur þessarar vitrunar. Koin þá í Ijós, að sýnin var endurkast af mynd af manni hennar; eu hún hékk á veggnum andspænis og varpaði ljósið í herberginu geislum sínum á hana, svo að það var eins og kastaðist hún út á gólíið. En ofheyrnin, það sem maðurinn átti að segja, stafaði frá orðum eins vinar hennar, sem runnu nú aftur upp úr dulminni hennar; hafði hann talað þannig við hana fyrir hér um bil tveim mánuðum og hafði þá einmitt verið að reyna að fá hana til þess að sætta sig við hin breyttu lífskjör sín. En öll vitrunin spratt upp af því sálarstriði, er konan hafði átt í við sjálfa sig, bar- áttunni milli trúfesti hennar og Irega eítir manninn á annan bóginn og hamingjuhvata hennar á hinn bóginn. Slíkt sálarstríð krefst að öllum jafnaði ein- hverrar lausnar, ef meðvitundin á ekki alveg að fara í mola; og lausnin var í þessu falli vilrunin, er varð til úr ofnærni konunnar á myndina á veggnum og duiminni hennar á orð vinarins. Hamingjuhvötin i brjósti konunnar, sem vildi sigra, bjó sig nú þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.