Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 155
ÍÐUNN’
Ritsjá.
313
Guðm. G. Hagalin: Blindsker. — Seyðisfiröi 1921.
Pað er sýuilegt bæði á »Blindskerjum« og á sögu þeirri,
sem birtist nú í »Iðunni« eftir þenna sama liöf., að hann
hefir gott lag á sagnagerð. Að því er séð verður á bók
hans, er hann frekar sagnaskáld en ljóðskáld, og ágætlega
vel lýsir hann sjómannalífinu, virðist vera nálcunnugur þvi.
Eina finn ég þó veiiuna, sem honum, eins og fleiri yngri
skáldum hættir við, að fara sem léttast og lielzt með úr-
fellismerkjum og eyðum yfir úrslita-þættina, eins og t. d. í
»Barninu«, »Kobba gamla« og »Kreþtum hnefum«. Mað'ur
veit ekkert, af hverju misklíð lijónanna stafar í »Barninu«;
fær ekkert að vita um viðureign Kobba og formannsins;
i »Kreptum hnefum« veit maður ekki, livað fyrir hefir
borið, og í »Helvegum« grunar mann að eins, af hverju
maðurinn er orðinn geggjaður. En á sögunni hér í »Iðunni«
eru engir þessara galla. Par lykur náttúran, haustgrá og
ömurleg, um söguhetjuna, sein rekur raunasögu lífs síns á
siðustu göngunni; en brimhljóðið, sem er eins og viðlagiö
við líf hennar, leikur undir. Hvorutveggja er jafu-snemma
lokið, ævisögunni og síðustu göngunni; oc að leiðarlokum,
er konan linigur níður, nefnir hún nafn manns þess, er
hún brást í breyzkleika sínum, en hafði þó varðveitt trygð-
ina til alla ævi sína. Fari fleiri slíkar sögur á eftir, þó
helzl með ineiru siðgöfgi og lífsgildi i sér fólgnu, þá spáir
;það góðu um framtíð þessa liöf. —
Guðm. G. Bárðarson: Om den marlne Molluskfauna
ved Vestkyt-ten af Island. Kgl. Dansk Vidensk. Selskabs
Skr. — Biol. Meddelelser II, 3.
Sami: Fossl'e Skalaflejringer ved Breiðifjörður i
Vest-Island. (Úr Geol. Fören. i Stockholm Förhandi.,
maí 1921).
Porv. Thoroddsen er dáinn og má öllum íslendingum
vera eftirsjá að honum. En gleðilegt er það á hinn bóginn,
að maður kemur í manns stað. Guðm. G. Bárðarson er nú
að verða einn af fremstu vísindamönnum þessa lands, og
er alstaðar, þar sem hann ber að garði, tekið með kostum
«og kynjum. Danska vísindafjelagið prentar fyrir liann rit-