Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 133

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 133
IÐUNN Trú og sannanir. 291 Að kvöldi þess 27. júní 1887 var Zilla dáleidd af Smith og var þá á að gizka tveim klukkustundum varið til ýmisskonar tilrauna. Undir lok tilraunanna það kvöld var Zillu sagt það, á meðan hún var enn í leiðslunni, að hún mundi sjá Smith kl. 12 á hád. daginn eftir. Því næst var hún vakin og virtist hún þá ekki hafa neina hugmynd um það, sem að henni hafði verið skotið. Um árangur tilraunanna fengum við ekkert að vita fyrri en 6. júlf, er frú Ellis sagði Smith, að þriðjudaginn, þann 28., hefðu þær Zilla farið í búðir; en þá hafði Zilla, litlu fyrir kl. 12, sagt um mann, sem fór fram hjá, að hann minti sig á Smith. Frú Ellis svaraði þessu engu þá, en mint- ist á það nokkru siðar, og þá sagði Zilla: ,Æ, ég sá einmitt herra Smith í þessari andránni*. Fegar int var nánar eftir þessu, sagðist hún hafa séð hann uppi á strætisvagni; hann hefði ekki sýnt nein merki þess, að hann kannaðist við hana, en hún þekti hann svo sem á augnaráðinu. Skömmu áður en Zilla sagði þetta, hafði frú Ellis tekið eftir einhverju ann- arlegu í svip hennar, líkt og hún væri í léttri leiðslu, þvi að hún gaf sig ekkert að innkaupunum, þótt verið væri að kaupa til fata á hana sjálfa. Þó nokkra stund var hún svo annars hugar, að frú Ellis varð að ávita hana fyrir tómlæti það, er hún sýndi. En jafnskjótt og hún hafði lýst þvf, sem fyrir hana hafði borið, varð hún sér algerlega eðlileg. Næsta tilraunin var gerð að kvöldi þess 6. júlí og bar hún enn greinilegri árangur. Smith dáleiddi Zillu og sagði henni, að hún mundi sjá hann í herberg- inu, þar sem hún væri stödd kl. 3 sfðd. daginn eflir, og mundi hún þá heyra hann kalla tvisvar til hennar. Ennfremur var henni sagt, að hann mundi ekki standa við nema fáeinar sekúndur. Fegar hún vakn- aði, hafði hún ekki frekar en i fyrra sinnið nokkra hugmynd um það, sem að henni hafði verið skotið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.