Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 134

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 134
292 A. H. B. IÐUNN En daginn eftir fékk Smitb svohljóðandi brjef frá frú Ellis: Keppel Street 40, Russel Square. W. C. 7. júli, kl. 3,15 síöd. Kæri herra Smith. — Ég er viss um, að pað mun gleðja yður að fá að vita, að tilraun yðar með að vekja Zillu ofskynjanir liefir hepnast alveg ágætlega. Ég haföi ekki ymprað neitt á ofskynjunum, priðjudaginn sem hún pótt- ist sjá yður. Og i dag veit cg ekki tii, að cg hafi svo mikið sem nefnt yður á nafn. Ég er meira að segja viss um, að ég hefi ekki ymprað á neinu yður viðvikjandi, hvað pá heldur, að ég hafi nefnt ofsjónir, sé á annað borð unt að segja, að maður sé viss um nokkurn skapaðan hlut. En stúlkan kom nú einmitt upp i pessum svifunum, hér um bil fimm minútum eftir pvjii; hún var eins og frávila af undrun og sagði: »Ég hefi séð anda!« — Ég lét sem ég yrði steinhissa og sagði hún mér pá, að hún hefði verið i eldhúsinu að fægja silfur og pá hefði hún alt í einu heyrt kallað á sig haslarlega tvisvar sinnum: ZiIIa! rétt eins og Smith væri að kalla. »Og«, sagði hún »ég misti á gólfið skciðina, sem ég var að fægja, sneri mér við og sá Smith standa berhöfðaðan við eldhúss-stigann. Ég sá hann eins greinilega og ég sé yður«, sagði hún og var óðsleg á svip- inn og eins og frávita. Pá lcleip ég hana og sagði, að ég héldi, að hún væri í dáleiðslu, en hún fann til. — Finst yður petta ekki dásamlegt? Ég hafði ekki ymprað einu orði á pvi, að pér munduð hafa skotið pessari ofsjón að lienni. A. A. Ellis. Priöja og siðasta tilraunin við stúlku þessa var gerð miðvikudagskvöldið 13. júli 1887. Þá sagði Smith henni, eftir að bún hafði verið dáleidd, að næsta dag um nónbiiið mundi hún sjá mig [þ. e. Gurney, höf. skýrslunnar] koma inn til sin. Ennfremur var henni sagt, að ég mundi bafa hattinn á höfðinu og segja: »Góðan daginn!« Ennfremur mundi ég segja: »Skárri er það hitinn« — og því næst mundi ég snúa mér við og fara. Öllu þessu var skotið að Zillu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.