Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 130

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 130
28S A. II. B.: IÐUNN virðast sýna, að einhver orka streymi út frá dávaldi, er hafi áhrif á þann dáleidda og geri ýmist að auka næmi hans eða sljófga. Ekki hlýðir sá dáleiddi orku- streyminu frá neinum öðrum en dávaldi, nema því að eins að hann snerti við þeim og setji þá þannig í samband við hinn dáleidda. Og ef orkan og næmið vex í einum líkamshluta, minkar það að sama skapi í öðrum. »Ef þér t. d. látið nr. 1«, segir dr. Alrutz um einn af þeim dáleiddu, »opna augun, á meðan hann er í léttri dáleiðslu, þá rninkar ofnæmið í liör- undinu, með því að hin aukna mögnum sjónarinnar útheimtir auðsjáanlega aukna taugaorku, sem þar af leiðandi er tekin eða dregin frá öðrum skynfærum«. (p. 175).1) Þetta virðist og benda á, að hver maður haíi sina afskömtuðu tauga- eða sálarorku, og að bún hafi sitt sérstaka lag og sín sérstöku áhrif hjá hverj- um einstökum manni, þar eð dáleiddur er aðeins næmur fyrir áhrifum frá dávaldi og þeim öðrum, sém hann markar sínu marki með því að snerta þá. Á sama hátt getur dávaldur með snertingu einni saman og jafnvel án $ess að snerta þá, markað svo hluti, bækur og blöð, að dáleiddur geti greint þá frá öllum öðrum hlutum og fundið þá án frekari tilvís- unar. Loks hefir dávaldur það vald á huga dáleidda, að hann getur, að minsta kosti þegar fram í sækir, bæði dáleitt hann og vakið með tilhugsun sinni einni saman. Þetta mun nú nægja til þess að sannfæra menn um ofnæmi það, sem iðulega á sér stað í ýmisskonar leiðsluástandi. Og skal nú þessu næst sýnt fram á, hversu nota má leiðslu inanna til þess að vekja þeiin bæði svonefndar vanskynjanir og ofskynjanir, eftir að þeir eru vaknaðir. 1) Staðfcstir þetta tilgátu dr. Mc. Dougall's, að allar hðmlur i sálarliti voru staii af þvi, að orkuna dragi frá cinu skj'nsviðinu til annars cftir þvi, livernig atliyglinni er beitt. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.