Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 145

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 145
IÐUNN Trú og sannanir 303 úr augunum á honum síðar um daginn, það sem hann hafði verið að skrifa um morguninn, og segir, að línurnar beri fyrir sig líkt og á kvikmynd. í annað sinn sagði hún, hvað fram fór í öðru húsi o. s. frv. Eftir þessu og öðrum slíkum dæmum verða menn nú að leggja niður þá skoðun, að miðlarnir veiði einmilt það upp úr mönnum, sem sé efst á baugi í huga þeirra í það og það sinnið. í*vert á móti; þeir ná oft og einatt í það úr huga manna og undirvit- und, sem þeir vilja dylja eða geta alls ekki munað. Og meira að segja — og það er þó enn furðulegra — þeir hlaupa stundum fram hjá þeim sem viðstadd- ir eru, og eins og lesa í huga fjarstaddra manna, skyldra eða vandalausra, sem þeir, sem viðstaddir eru, hafa átt einhver mök við. Eitthvert átakanleg- asta dæmi þessa er saga sú, sem hér fer á eftir. Hún stafar frá Miss Dougall og er í öllum greinum vel vottfest: »Vinkona mín, sem við skulum kalla ungfrú A., fékk einu sinni heimsókn af kunningjakonu sinni, sem við skul- um kalla frú B. Ungfrú A. var pá alveg sokkin niður í að hugsa um ýms atriði áhrifamikilla atburða, sem höfðu átt sér stað í hennar eigin fjölskyldu; en hún nefndi ekki atburði pessa á nafn við frú B., sem var ekki neinn trún- aðarmaður hennar, enda kornu pessir atburðir henni ekk- ert við persónulega. Á meðan pær voru að talast við, sagði frú B., að hún væri á leiðinni til miðils, sem væri skygn. Pegar ungfrú A. spurði hana að, pví hún væri að pessu, svaraði hún, að miðill pessi hefði haft mátt til að sjá eins og í sýn helzlu atburðina úr lifi sínu, og hefði hann pví oft getað gefið sér hyggileg ráð um pað, hvernig benni bæri helzt að haga sér bæði pá í svipinn og framvegis. Frú B. kvaddi; en óðar en varði var hún aftur komin til ungfrú A. á heimleið til pess að segja henni, að heimsókn hennar hjá miðlinum að pessu sinni liefði valdið henni vonbrigðum og verið árangurslaus. Miðillinn hefði að visu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.